Kirk vann þriðja LPGA mótið - Ólafía í 36. - 44 sæti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 21:08 Vísir/Getty Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23
Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45
Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35
Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15