Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2017 19:45 Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fékk fast spark í punginn þegar Skagamenn töpuðu fyrir Leikni í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins síðastliðinn mánudag. Þrátt fyrir mikinn sársauka kláraði Garðar leikinn en að leik loknum fór hann að hafa áhyggjur. „Þar sem ég fann ekki vinstra eistað á mér strax ákvað ég að setja kælingu á þetta. Daginn eftir var þetta mjög sársaukafullt og bólgið. Þá ákvað ég að leita upp á spítala,“ segir Garðar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég var sendur beint suður af læknunum uppi á Skaga. Ég var ómskoðaður og þar sást að eistað var rofið. Svo var ég sendur bara beint í aðgerð.“ „Þeir skáru á punginn og hreinsuðu burt allt blóðið sem var þar. Það var mikil blæðing í kringum eistað. Það var klofið þannig það var saumað saman og sett dren í punginn og saumað fyrir,“ segir Garðar. En hefur þetta engin áhrif á starfsemina? „Við skulum vona ekki. Ég á nú alveg nóg af börnum þannig að þetta er ágætt. Mér var samt sagt að þetta ætti að vera í lagi,“ segir Garðar Gunnlaugsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Sport Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fékk fast spark í punginn þegar Skagamenn töpuðu fyrir Leikni í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins síðastliðinn mánudag. Þrátt fyrir mikinn sársauka kláraði Garðar leikinn en að leik loknum fór hann að hafa áhyggjur. „Þar sem ég fann ekki vinstra eistað á mér strax ákvað ég að setja kælingu á þetta. Daginn eftir var þetta mjög sársaukafullt og bólgið. Þá ákvað ég að leita upp á spítala,“ segir Garðar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég var sendur beint suður af læknunum uppi á Skaga. Ég var ómskoðaður og þar sást að eistað var rofið. Svo var ég sendur bara beint í aðgerð.“ „Þeir skáru á punginn og hreinsuðu burt allt blóðið sem var þar. Það var mikil blæðing í kringum eistað. Það var klofið þannig það var saumað saman og sett dren í punginn og saumað fyrir,“ segir Garðar. En hefur þetta engin áhrif á starfsemina? „Við skulum vona ekki. Ég á nú alveg nóg af börnum þannig að þetta er ágætt. Mér var samt sagt að þetta ætti að vera í lagi,“ segir Garðar Gunnlaugsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Sport Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15