Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júlí 2017 11:30 Hildur er ein vinsælasta söngkona landsins. Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. Myndbandið var gert af þeim Baldvini Vernharðssyni og Herði Frey Brynjarssyni sem saman mynda Eyk Studio. Í myndbandinu gefur að sjá danshópinn GRRRRLS fara á kostum - en allir meðlimir hópsins eru á aldrinum 14-16 ára. Hildur var staðráðin í að fá þær til þess að koma fram í tónlistarmyndbandi sínu eftir að hún sá danssýningu þeirra í Tjarnarbíói. „Ég fór á danssýninguna GRRRLS sem sett var upp í tengslum við Reykjavík Dance Festival og heillaðist alveg, enda eru þær allar á aldrinum 14-16 ára og það er eitthvað svo fáránlega kúl við þær. Þær eru mjög einlægar og flottar og ekki að reyna að vera neitt annað en þær eru. Verkið rifjaði upp fyrir mér fullt af tilfinningum frá því ég var unglingsstelpa,“ segir söngkonan. Danshöfundurinn og höfundur verksins GRRRLS Ásrún Magnúsdóttir samdi dansinn með stelpunum og staðfærðu þær einn dansinn úr sýningunni að lagi Hildar. Myndbandið var tekið upp í Tjarnarbíói. „Stelpurnar stóðu sig frábærlega og öll framkvæmd gekk eins og smurð vél. Útkoman var svo algjörlega mögnuð og finnst mér stelpurnar og dansinn þeirra taka lagið algjörlega á næsta stig.“ Framundan hjá Hildi er margt á dagskrá. „Akkúrat núna er ég í fríi í Serbíu en á næstu vikum er nóg að gera, Þjóðhátíð í fyrsta skipti, fullt af öðrum tónleikum og ný tónlist. Þetta er búið að vera fáránlega gott ár og það verður bara betra.“ Hér að neðan má sjá myndbandið nýja. Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. Myndbandið var gert af þeim Baldvini Vernharðssyni og Herði Frey Brynjarssyni sem saman mynda Eyk Studio. Í myndbandinu gefur að sjá danshópinn GRRRRLS fara á kostum - en allir meðlimir hópsins eru á aldrinum 14-16 ára. Hildur var staðráðin í að fá þær til þess að koma fram í tónlistarmyndbandi sínu eftir að hún sá danssýningu þeirra í Tjarnarbíói. „Ég fór á danssýninguna GRRRLS sem sett var upp í tengslum við Reykjavík Dance Festival og heillaðist alveg, enda eru þær allar á aldrinum 14-16 ára og það er eitthvað svo fáránlega kúl við þær. Þær eru mjög einlægar og flottar og ekki að reyna að vera neitt annað en þær eru. Verkið rifjaði upp fyrir mér fullt af tilfinningum frá því ég var unglingsstelpa,“ segir söngkonan. Danshöfundurinn og höfundur verksins GRRRLS Ásrún Magnúsdóttir samdi dansinn með stelpunum og staðfærðu þær einn dansinn úr sýningunni að lagi Hildar. Myndbandið var tekið upp í Tjarnarbíói. „Stelpurnar stóðu sig frábærlega og öll framkvæmd gekk eins og smurð vél. Útkoman var svo algjörlega mögnuð og finnst mér stelpurnar og dansinn þeirra taka lagið algjörlega á næsta stig.“ Framundan hjá Hildi er margt á dagskrá. „Akkúrat núna er ég í fríi í Serbíu en á næstu vikum er nóg að gera, Þjóðhátíð í fyrsta skipti, fullt af öðrum tónleikum og ný tónlist. Þetta er búið að vera fáránlega gott ár og það verður bara betra.“ Hér að neðan má sjá myndbandið nýja.
Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira