Sveitin er að hita upp fyrir tónleika á Eistnaflugi um helgina. Ný plata frá 200.000 naglbítum kemur svo út með haustinu.
Vilhelm Anton Jónsson var á línunni hjá Ómari á X-977 í morgun og ræddi við hann um lagið, komandi plötu og það sem framundan er. Sveitin verður til að mynda einnig á Bræðslunni síðar í sumar.
Hér að neðan má hlusta á glænýtt lag með 200.000 naglbýtum.