Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 14:00 Brynjar í leik gegn Keflavík fyrr í sumar. vísir/anton Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skagamönnum í framlengdum leik í gær. „Þetta er mjög spennandi og verður mjög gaman. Ég hlakka til að mæta þangað og sjá Leiknisfólk flykkjast í Krikann,“ sagði Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis, í samtali við Vísi eftir bikardráttinn í dag. FH var ekki óskamótherji hans. „Það var ákveðinn draumur sem blundaði í mér að mæta ÍBV í Eyjum og leikurinn yrði færður yfir á Þjóðhátíð. En það var samt bara djók draumur. Það hefði verið óskandi að fá heimaleik,“ sagði Brynjar. Leiknir hefur slegið út tvö lið úr Pepsi-deildinni, Grindavík og ÍA, á leið sinni í undanúrslitin og mæta núna því þriðja í röð. „Við höfum höfum staðið okkur vel á móti þeim og stefnum á að halda því áfram,“ sagði Brynjar um leikina gegn liðunum í deildinni fyrir ofan Leikni. Talsverð umræða hefur skapast, m.a. á samfélagsmiðlum, um möguleikann á sameiningu Breiðholtsfélaganna Leiknis og ÍR. En hvar stendur Brynjar í því máli? „Við Eyjó markvörður [Eyjólfur Tómasson] höfum sagt síðan við byrjuðum í fótbolta að við ætlum ekki að blanda okkur í pólitíkina fyrr en við erum hættir,“ sagði Brynjar. „Það eru háværar raddir um sameiningu en raddirnar á móti eru fáar og lágværar. Ég sé bara hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Sjá meira
Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skagamönnum í framlengdum leik í gær. „Þetta er mjög spennandi og verður mjög gaman. Ég hlakka til að mæta þangað og sjá Leiknisfólk flykkjast í Krikann,“ sagði Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis, í samtali við Vísi eftir bikardráttinn í dag. FH var ekki óskamótherji hans. „Það var ákveðinn draumur sem blundaði í mér að mæta ÍBV í Eyjum og leikurinn yrði færður yfir á Þjóðhátíð. En það var samt bara djók draumur. Það hefði verið óskandi að fá heimaleik,“ sagði Brynjar. Leiknir hefur slegið út tvö lið úr Pepsi-deildinni, Grindavík og ÍA, á leið sinni í undanúrslitin og mæta núna því þriðja í röð. „Við höfum höfum staðið okkur vel á móti þeim og stefnum á að halda því áfram,“ sagði Brynjar um leikina gegn liðunum í deildinni fyrir ofan Leikni. Talsverð umræða hefur skapast, m.a. á samfélagsmiðlum, um möguleikann á sameiningu Breiðholtsfélaganna Leiknis og ÍR. En hvar stendur Brynjar í því máli? „Við Eyjó markvörður [Eyjólfur Tómasson] höfum sagt síðan við byrjuðum í fótbolta að við ætlum ekki að blanda okkur í pólitíkina fyrr en við erum hættir,“ sagði Brynjar. „Það eru háværar raddir um sameiningu en raddirnar á móti eru fáar og lágværar. Ég sé bara hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Sjá meira
Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45
Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn