„Bjarni Ólafur átti að fara af velli“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2017 16:00 Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson var heppinn að fjúka ekki af velli í 0-1 sigrinum á Víkingi R. á sunnudagskvöldið. Bjarni fékk gult spjald fyrir brot á Dofra Snorrasyni á 16. mínútu. Á 62. mínútu hefði hann átt að fá að líta sitt annað gula spjald fyrir brot á Milos Ozegovic. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, dæmdi hins vegar ekki neitt og Bjarni fékk því að klára leikinn sem Valur vann með marki frá Nicolas Bögild. „Bjarni Ólafur átti að fara af velli. Þetta er bara annað gult spjald þótt snertingin sé ekki mikil,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsimörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn Þorvaldsson tók í sama streng. „Þetta er bara gult spjald. Hann fellir hann,“ sagði Óskar Hrafn.Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, var ekki sáttur með Ívar Orra eftir leik og sakaði hann um hugleysi. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16. júlí 2017 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16. júlí 2017 23:00 „Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18. júlí 2017 14:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson var heppinn að fjúka ekki af velli í 0-1 sigrinum á Víkingi R. á sunnudagskvöldið. Bjarni fékk gult spjald fyrir brot á Dofra Snorrasyni á 16. mínútu. Á 62. mínútu hefði hann átt að fá að líta sitt annað gula spjald fyrir brot á Milos Ozegovic. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, dæmdi hins vegar ekki neitt og Bjarni fékk því að klára leikinn sem Valur vann með marki frá Nicolas Bögild. „Bjarni Ólafur átti að fara af velli. Þetta er bara annað gult spjald þótt snertingin sé ekki mikil,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsimörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn Þorvaldsson tók í sama streng. „Þetta er bara gult spjald. Hann fellir hann,“ sagði Óskar Hrafn.Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, var ekki sáttur með Ívar Orra eftir leik og sakaði hann um hugleysi. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16. júlí 2017 22:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16. júlí 2017 23:00 „Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18. júlí 2017 14:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16. júlí 2017 22:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16. júlí 2017 23:00
„Myndi ekki bæta neitt fyrir KR að skipta um þjálfara“ Staða KR var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 18. júlí 2017 14:45