Páll Óskar frumflytur glænýtt lag og undirbýr heimsóknir í þúsund hús Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 15:37 Páll Óskar keyrir stórglæsilega vínylplötu og geisladisk heim til fólks hvar sem er á landinu í fríinu sínu í haust. Vísir/Eyþór Söngvarinn og skemmtikrafturinn Páll Óskar frumflutti glænýtt lag af glænýrri plötu sinni í dag. Lagið ber heitið Líður aðeins betur og er angurvært stuðlag, eins og Palla er von og vísa. Páll Óskar var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun en hann ræddi þar meðal annars frumlegt fyrirkomulag á útgáfu fyrrnefndar plötu. Söngvarinn hyggst keyra með allar seldar plötur heim að dyrum til kaupenda en söngvarinn hefur nú fengið 1082 pantanir á borð til sín. „Þetta verður bara eins og gjörningalistaverk: Páll Óskar heimsækir þúsund hús,“ sagði Páll Óskar kíminn um söluna. Nýjasta lag Páls Óskars, Líður aðeins betur, var enn fremur frumflutt í þættinum en áhugasamir poppaðdáendur geta hlýtt á lagið í spilaranum hér að neðan á mínútu 4:28. Þá er einnig hægt að horfa á textamyndband Páls Óskars við lagið, sem leit einnig dagsins ljós í morgun. Tengdar fréttir Páll Óskar pantaður heim að dyrum Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er. 3. júlí 2017 10:00 Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ 5. júlí 2017 16:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngvarinn og skemmtikrafturinn Páll Óskar frumflutti glænýtt lag af glænýrri plötu sinni í dag. Lagið ber heitið Líður aðeins betur og er angurvært stuðlag, eins og Palla er von og vísa. Páll Óskar var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun en hann ræddi þar meðal annars frumlegt fyrirkomulag á útgáfu fyrrnefndar plötu. Söngvarinn hyggst keyra með allar seldar plötur heim að dyrum til kaupenda en söngvarinn hefur nú fengið 1082 pantanir á borð til sín. „Þetta verður bara eins og gjörningalistaverk: Páll Óskar heimsækir þúsund hús,“ sagði Páll Óskar kíminn um söluna. Nýjasta lag Páls Óskars, Líður aðeins betur, var enn fremur frumflutt í þættinum en áhugasamir poppaðdáendur geta hlýtt á lagið í spilaranum hér að neðan á mínútu 4:28. Þá er einnig hægt að horfa á textamyndband Páls Óskars við lagið, sem leit einnig dagsins ljós í morgun.
Tengdar fréttir Páll Óskar pantaður heim að dyrum Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er. 3. júlí 2017 10:00 Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ 5. júlí 2017 16:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Páll Óskar pantaður heim að dyrum Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er. 3. júlí 2017 10:00
Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ 5. júlí 2017 16:30