Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 10:29 Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu um konu sem þurfti að leggja í langferð til að komast á dansleik með jafnöldrum sínum. Vísir/Skjáskot Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira