Klikkaði aðstoðardómarinn á nýju rangstöðureglunni upp á Skaga í gær? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2017 14:00 Gildir ekki það sama um Skagamenn og Valsmenn í Pepsi-deildinni.? Það mætti halda eftir umdeildan rangstöðudóm í leik ÍA og Víkings á Akranesvelli í gærkvöldi. Skagamenn hefðu væntanlega komst í 2-0 á móti Víkingum ef Tryggvi Hrafn Haraldsson hefði ekki verið dæmdur rangstæður í fyrri hálfleik í leiknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson átti þá sendingu inn fyrir vörnina. Steinar Þorsteinsson var fyrir innan en lét boltann vera og Tryggvi Hrafn kom á eftir honum og var réttstæður. Aðstoðardómarinn veifaði rangstöðu á Steinar þrátt fyrir að hann hafi ekki komið við boltann. Tryggvi Hrafn átti reyndar eftir að setja boltann í markið en fékk ekki tækifæri til þess. Víkingar jöfnuðu síðan í síðari hálfleik og Skagamenn misstu tvö dýrmæt stig. Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru yfir þetta atvik í Pepsi-mörkunum í gær og báru það saman við samskonar atvik fyrr í sumar. Sigurður Egill Lárusson skoraði nefnilega mark á móti KR 22. maí þar sem að Kristinn Ingi Halldórsson var rangstæður en lét boltann vera. Markið hans Sigurðar Egils færði Valsmönnum á endanum þrjú stig því þeir unnu þarna 2-1 sigur á KR. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um þennan rangstöðudóm í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þar má einnig sjá mark Sigurðar Egils. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Gildir ekki það sama um Skagamenn og Valsmenn í Pepsi-deildinni.? Það mætti halda eftir umdeildan rangstöðudóm í leik ÍA og Víkings á Akranesvelli í gærkvöldi. Skagamenn hefðu væntanlega komst í 2-0 á móti Víkingum ef Tryggvi Hrafn Haraldsson hefði ekki verið dæmdur rangstæður í fyrri hálfleik í leiknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson átti þá sendingu inn fyrir vörnina. Steinar Þorsteinsson var fyrir innan en lét boltann vera og Tryggvi Hrafn kom á eftir honum og var réttstæður. Aðstoðardómarinn veifaði rangstöðu á Steinar þrátt fyrir að hann hafi ekki komið við boltann. Tryggvi Hrafn átti reyndar eftir að setja boltann í markið en fékk ekki tækifæri til þess. Víkingar jöfnuðu síðan í síðari hálfleik og Skagamenn misstu tvö dýrmæt stig. Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru yfir þetta atvik í Pepsi-mörkunum í gær og báru það saman við samskonar atvik fyrr í sumar. Sigurður Egill Lárusson skoraði nefnilega mark á móti KR 22. maí þar sem að Kristinn Ingi Halldórsson var rangstæður en lét boltann vera. Markið hans Sigurðar Egils færði Valsmönnum á endanum þrjú stig því þeir unnu þarna 2-1 sigur á KR. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um þennan rangstöðudóm í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þar má einnig sjá mark Sigurðar Egils.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti