Miklar hugsjónir bak við þessa sýningu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. júlí 2017 11:00 Mary Ellen Croteau og Rúrí spá í aðstæður í Verksmiðjunni. Mynd/Pari Stave Titill sýningarinnar, Hverfing er nokkurs konar þema. Allir hafa listamennirnir sem taka þátt í henni unnið að einhverju leyti, eða miklu, með samband manns og náttúru og breytingarnar í náttúrufari út af hnattrænni hlýnun sem er hvati margra verkanna,“ segir myndlistarmaðurinn Rúrí um það sem í vændum er í Verksmiðjunni á Hjalteyri. „Það eru miklar hugsjónir bak við þessa sýningu,“ segir hún og bendir á að listin hafi oft fjallað um brýn málefni. Segir hópinn blandaðan sem að viðburðinum standi og eiga misjafnlega langa sögu að baki innan myndlistarinnar. Einnig sé mismunandi tækni viðhöfð við listsköpunina.Þessi mynd varð til sem hliðarafurð þar sem Deborah Butterfield var að vinna sitt verk.Mynd/Anna María Sigurjónsdóttir„Sýningin kemur þannig til að Þórdís Alda og fleiri innan hópsins hafa rætt um að það væri gaman að sýna saman og Hjalteyri kom upp í hugann því þar eru stórir og miklir salir sem henta fyrir stórar innsetningar. Staðsetning Verksmiðjunnar á þessari friðsælu eyri, þar sem hráslagaleg byggingin stendur sem minnisvarði um uppgang síldaráranna gefur mjög sterka tilvísun fyrir þessa sýningu og það tókst mjög gott samstarf við forráðamenn þar,“ segir Rúrí og lýkur lofsorði á þá sem koma að verkefninu. „Jessica Stockholder er þekkt nafn innan listaheimsins og sama er um Deborah Butterfield að segja, bara svo ég nefni einhverja. Stockholder hefur sýnt hér á landi einu sinni áður með okkur Þórdísi Öldu Sigurðardóttur, Önnu Eyjólfs og Ragnhildi Stefánsdóttur. Mary Ellen Croteau hefur unnið með gagnrýna list í áratugi og hefur sýnt í tvígang áður á Íslandi. Alex Czetwertynski hefur hins vegar aldrei sýnt hér áður. Íslensku listamennirnir eru allir vel þekktir og hafa sýnt víða. Pétur Thomsen hefur til dæmis hlotið margar viðurkenningar fyrir sína list erlendis. Hér eru engir aukvisar og verkin verða mjög athygliverð.“Sjálf verður Rúri með stór kort sem heita Future Cartography. Þar sést hvernig strendur landa geta breyst í framtíðinni. „Þetta eru framtíðarkort sem byggja á raunverulegum kortagrunnum og spám vísindamanna,“ lýsir hún. Verkin eru misjafnlega mikið tilbúin nú að sögn Rúríar. „Hópurinn hefur haldið til í vinnubúðum í Héraðsdal í Skagafirði hjá Þórdísi Öldu,“ segir Rúrí. „Útlendingarnir eru í vandræðum því þeir geta ekki farið að sofa fyrir náttúrufegurð.“ Sýningin verður opnuð 3. ágúst klukkan 17 og stendur til 3. september. Sýningarstjóri er Pari Stave.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. júlí. Menning Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira
Titill sýningarinnar, Hverfing er nokkurs konar þema. Allir hafa listamennirnir sem taka þátt í henni unnið að einhverju leyti, eða miklu, með samband manns og náttúru og breytingarnar í náttúrufari út af hnattrænni hlýnun sem er hvati margra verkanna,“ segir myndlistarmaðurinn Rúrí um það sem í vændum er í Verksmiðjunni á Hjalteyri. „Það eru miklar hugsjónir bak við þessa sýningu,“ segir hún og bendir á að listin hafi oft fjallað um brýn málefni. Segir hópinn blandaðan sem að viðburðinum standi og eiga misjafnlega langa sögu að baki innan myndlistarinnar. Einnig sé mismunandi tækni viðhöfð við listsköpunina.Þessi mynd varð til sem hliðarafurð þar sem Deborah Butterfield var að vinna sitt verk.Mynd/Anna María Sigurjónsdóttir„Sýningin kemur þannig til að Þórdís Alda og fleiri innan hópsins hafa rætt um að það væri gaman að sýna saman og Hjalteyri kom upp í hugann því þar eru stórir og miklir salir sem henta fyrir stórar innsetningar. Staðsetning Verksmiðjunnar á þessari friðsælu eyri, þar sem hráslagaleg byggingin stendur sem minnisvarði um uppgang síldaráranna gefur mjög sterka tilvísun fyrir þessa sýningu og það tókst mjög gott samstarf við forráðamenn þar,“ segir Rúrí og lýkur lofsorði á þá sem koma að verkefninu. „Jessica Stockholder er þekkt nafn innan listaheimsins og sama er um Deborah Butterfield að segja, bara svo ég nefni einhverja. Stockholder hefur sýnt hér á landi einu sinni áður með okkur Þórdísi Öldu Sigurðardóttur, Önnu Eyjólfs og Ragnhildi Stefánsdóttur. Mary Ellen Croteau hefur unnið með gagnrýna list í áratugi og hefur sýnt í tvígang áður á Íslandi. Alex Czetwertynski hefur hins vegar aldrei sýnt hér áður. Íslensku listamennirnir eru allir vel þekktir og hafa sýnt víða. Pétur Thomsen hefur til dæmis hlotið margar viðurkenningar fyrir sína list erlendis. Hér eru engir aukvisar og verkin verða mjög athygliverð.“Sjálf verður Rúri með stór kort sem heita Future Cartography. Þar sést hvernig strendur landa geta breyst í framtíðinni. „Þetta eru framtíðarkort sem byggja á raunverulegum kortagrunnum og spám vísindamanna,“ lýsir hún. Verkin eru misjafnlega mikið tilbúin nú að sögn Rúríar. „Hópurinn hefur haldið til í vinnubúðum í Héraðsdal í Skagafirði hjá Þórdísi Öldu,“ segir Rúrí. „Útlendingarnir eru í vandræðum því þeir geta ekki farið að sofa fyrir náttúrufegurð.“ Sýningin verður opnuð 3. ágúst klukkan 17 og stendur til 3. september. Sýningarstjóri er Pari Stave.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. júlí.
Menning Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira