Rory blandar sér í baráttuna | Spieth byrjar vel Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júlí 2017 14:18 Rory vippar úr sandinum í dag. vísir/getty Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. McIlroy fékk fimm skolla á fyrstu sex holunum í gær en reif sig upp á seinni níu. Hann lék svo á tveimur höggum undir pari í dag og er á einu undir pari samtals. Hann er því rétt fyrir utan topp tíu. Þrír kylfingar leiddu eftir gærdaginn á fimm höggum undir pari. Þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Kuchar hefur lokið leik í dag og fór daginn á einu höggi yfir pari. Spieth er nýlagður af stað og fékk fugl á fyrstu holuna. Koepka fer að renna af stað. Hér má fylgjast með stöðu mála. Mótið er í beinni á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. McIlroy fékk fimm skolla á fyrstu sex holunum í gær en reif sig upp á seinni níu. Hann lék svo á tveimur höggum undir pari í dag og er á einu undir pari samtals. Hann er því rétt fyrir utan topp tíu. Þrír kylfingar leiddu eftir gærdaginn á fimm höggum undir pari. Þeir Jordan Spieth, Brooks Koepka og Matt Kuchar. Kuchar hefur lokið leik í dag og fór daginn á einu höggi yfir pari. Spieth er nýlagður af stað og fékk fugl á fyrstu holuna. Koepka fer að renna af stað. Hér má fylgjast með stöðu mála. Mótið er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. 21. júlí 2017 10:00
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti