Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 20:27 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Eyþór Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri og Rúnar Páll var sáttur við að fá eitthvað út úr leiknum úr því sem komið var. „Að spila einum færri í stöðunni 2-1, í 40 mínútur. Miðað við það þá erum við sáttir með þetta stig og virðum það en við komum hingað til að sækja þrjú stig,“ sagði Rúnar Páll í viðtali við Gabríel Sighvatsson, blaðamann Vísis eftir leikinn. „Það var gríðarlegur kraftur í mínum leikmönnum og þeir sýndu mikinn vilja að jafna og reyna að klára leikinn þrátt fyrir að vera einum færri. Það munaði ekki miklu að við hefðum unnið þennan leik,“ sagði Rúnar Páll Rúnar Páll var allt annað en sammála rauða spjaldinu sem Eyjólfur Héðinsson fékk í leiknum. „Hann dettur á boltann og þeir komast samt einir í gegn. Ég veit ekki alveg hvaða hagnaður það var. Þegar menn detta á boltann, ekki viljandi, hann greip ekkert utan um boltann og reyndi að stoppa hann. Mér fannst þetta galið, persónulega. Þetta var ekkert eini dómurinn í kvöld sem hallaði á okkur fannst mér," sagði Rúnar Páll. Honum fannst dómgæslan í heild sinni ekki góð í leiknum. „Slök í einu orði sagt. Hann hleypti leiknum upp í eitthvað rugl frá fyrstu mínútu. Þetta var harður leikur og mikið af tæklingum og grófum brotum hjá báðum liðum. Hann hleypti þessu upp í einhverja helvítis vitleysu frá fyrstu mínútu," sagði Rúnar Páll. „Við reyndum bara að fá þrjú stig í dag og það gekk ekki upp. Ég get ekki velt möguleikunum fyrir mér fyrr en ég veit hvernig staðan fer í hinum leikjunum, það kemur bara í ljós.“ sagði Rúnar Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30. júlí 2017 20:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri og Rúnar Páll var sáttur við að fá eitthvað út úr leiknum úr því sem komið var. „Að spila einum færri í stöðunni 2-1, í 40 mínútur. Miðað við það þá erum við sáttir með þetta stig og virðum það en við komum hingað til að sækja þrjú stig,“ sagði Rúnar Páll í viðtali við Gabríel Sighvatsson, blaðamann Vísis eftir leikinn. „Það var gríðarlegur kraftur í mínum leikmönnum og þeir sýndu mikinn vilja að jafna og reyna að klára leikinn þrátt fyrir að vera einum færri. Það munaði ekki miklu að við hefðum unnið þennan leik,“ sagði Rúnar Páll Rúnar Páll var allt annað en sammála rauða spjaldinu sem Eyjólfur Héðinsson fékk í leiknum. „Hann dettur á boltann og þeir komast samt einir í gegn. Ég veit ekki alveg hvaða hagnaður það var. Þegar menn detta á boltann, ekki viljandi, hann greip ekkert utan um boltann og reyndi að stoppa hann. Mér fannst þetta galið, persónulega. Þetta var ekkert eini dómurinn í kvöld sem hallaði á okkur fannst mér," sagði Rúnar Páll. Honum fannst dómgæslan í heild sinni ekki góð í leiknum. „Slök í einu orði sagt. Hann hleypti leiknum upp í eitthvað rugl frá fyrstu mínútu. Þetta var harður leikur og mikið af tæklingum og grófum brotum hjá báðum liðum. Hann hleypti þessu upp í einhverja helvítis vitleysu frá fyrstu mínútu," sagði Rúnar Páll. „Við reyndum bara að fá þrjú stig í dag og það gekk ekki upp. Ég get ekki velt möguleikunum fyrir mér fyrr en ég veit hvernig staðan fer í hinum leikjunum, það kemur bara í ljós.“ sagði Rúnar Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30. júlí 2017 20:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30. júlí 2017 20:00