Ögrað með vatnbyssum en enginn tekinn hálstaki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2017 10:00 Úr leik Víkings Ó. í sumar. vísir/andri marinó Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. KR réði ferðinni í fyrri hálfleik og var 2-0 yfir að honum loknum. Víkingur lagði ekki árar í bát, Kwame Quee minnkaði muninn á 60. mínútu og 14 mínútum síðar jafnaði Guðmundur Steinn Hafsteinsson metin. Stuðningsmenn Víkinga í stúkunni glöddust mjög, enginn þó meira en Viðar Ingi Pétursson sem hljóp inn á völlinn til að faðma Guðmund Stein. Hann var í kjölfarið fjarlægður af vellinum.VIPpaði mér (óvart) yfir skiltin til að faðma markaskorarann minn sem jafnaði GLÆSILEGA í Frostaskjóli. Dómgreindarbrestur. Áfram gakk.— Viðar Ingi Pétursson (@vidarip) July 31, 2017 Þetta var þó bara byrjunin því stuðningsmönnum liðanna lenti svo saman. Sú fiskisaga flaug að stuðningsmaður Ólsara hefði tekið ungan KR-ing hálstaki. Í yfirlýsingu frá Víkingi er þvertekið fyrir þetta. Þar segir að ungir stuðningsmenn KR hafi angrað og ögrað stuðningsmönnum Víkings með vatnbyssum og ekki látið segjast. Stuðningsmaður Ólsara hafi reynt að ná einni byssunni en ekki lagt hendur á drenginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Það voru ekki bara læti inni á vellinum þegar KR og Víkingur Ó. mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi, heldur einnig í stúkunni á Alvogen-vellinum. KR vann leikinn 4-2. KR réði ferðinni í fyrri hálfleik og var 2-0 yfir að honum loknum. Víkingur lagði ekki árar í bát, Kwame Quee minnkaði muninn á 60. mínútu og 14 mínútum síðar jafnaði Guðmundur Steinn Hafsteinsson metin. Stuðningsmenn Víkinga í stúkunni glöddust mjög, enginn þó meira en Viðar Ingi Pétursson sem hljóp inn á völlinn til að faðma Guðmund Stein. Hann var í kjölfarið fjarlægður af vellinum.VIPpaði mér (óvart) yfir skiltin til að faðma markaskorarann minn sem jafnaði GLÆSILEGA í Frostaskjóli. Dómgreindarbrestur. Áfram gakk.— Viðar Ingi Pétursson (@vidarip) July 31, 2017 Þetta var þó bara byrjunin því stuðningsmönnum liðanna lenti svo saman. Sú fiskisaga flaug að stuðningsmaður Ólsara hefði tekið ungan KR-ing hálstaki. Í yfirlýsingu frá Víkingi er þvertekið fyrir þetta. Þar segir að ungir stuðningsmenn KR hafi angrað og ögrað stuðningsmönnum Víkings með vatnbyssum og ekki látið segjast. Stuðningsmaður Ólsara hafi reynt að ná einni byssunni en ekki lagt hendur á drenginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31. júlí 2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31. júlí 2017 22:00
KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31. júlí 2017 19:52