Atli Örvarsson semur lag ásamt Samuel L. Jackson Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:55 Atli Örvarsson hefur lengi verið eitt fremsta tónskáld Íslendinga. Vísir/Anton Brink Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira