Formaður FH óánægður með Hafnarfjarðarbæ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 11:30 Heimir Guðjónsson, þjálfari meistaraflokks karla og Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH. vísir/vilhelm Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu. Lengi hefur staðið til að byggja knattspyrnuhús í fullri stærð í Kaplakrika, en þær framkvæmdir hafa tafist. Hins vegar hefur FH byggt tvö minni knattspyrnuhús og komu bæjaryfirvöld ekkert að þeim framkvæmdum. Jón Rúnar er ekki sáttur við það og vill að FH fái meiri fjárhagslega aðstoð frá bæjaryfirvöldum. Pistill Jóns Rúnars:Góðir FH-ingar Það má segja að verið sé að bera í bakkafullann lækinn þegar ritað er og rætt um þá dapurlegu staðreynd hver aðstaða knattspyrnudeildar FH er í raun og veru. Undanfarin ár hefur útlistun á bágri aðstöðu okkar verið sem rauður þráður í skýrslu formanns sem og hefur þar verið talað um að umbætur séu rétt handan við hornið. Því miður hefur ekki neitt af þessu ræst nema það að við sjálf höfum byggt okkur eitt knatthús, þ.e. Dverginn. Sú staðreynd að FH útvegi um 70% þeirrar æfingaaðstöðu sem við nýtum yfir vetrarmánuðina og að Hafnarfjarðarbær hefur ekki frá því 1999 komið að byggingu aðstöður fyrir knattspyrnudeild FH sýnir í raun þá stöðu sem við erum í. Það var 2005 sem við tókum Risann í notkun, gerðum leigusamning við Hafnarfjarðarbæ það sem bærinn tók á leigu um 1250 tíma á ári, tíma sem nýta átti til æfinga. Hér var og er um að ræða einfaldann leigusamning þar sem bærin leigir ákveðinn fjölda tíma gegn leigugjaldi, gjaldi sem stendst og hefur staðist samanburð við leigugjald sambærilegrar aðstöðu. FH byggði húsið og hefur staðið straum af öllum byggingaskostnaði og um leið viðhaldi, nú síðast endurnýjum á gervigrasinu. Allar vangaveltur um að bærinn hafi í raun byggt þetta hús eru dauðar og ómerkar. Við FHingar höfum síðan 2011 kynnt bæjaryfirvöldum á hvern hátt við teljum best að byggja upp þá aðstöðu sem við þurfum, aðstöðu sem er í samræmi við þann fjölda sem iðkar knattspyrnu innan okkar raða og í samræmi við þær framtíðaráætlanir sem við höfum gert. Allr þessar áætlanir ganga út á að fjárhagsleg aðkoma Hafnarfjarðarbæjar sé í raun hlutfallslega lítil, við höfum boðist til þess að eiga 90% í okkar húsum á móti 10% eign bæjarins. Það er með öllu óskiljanlegt að forráðamenn bæjarins hafa hafnað í öllu okkar hugmyndum og hafa í raun ekki komið fram með neinar hugmyndir sem á einhvern hátt geta leyst okkar vanda. Það má velta því fyrir sér hvað yfirvaldi bæjarins gengur til í þessum málum en víst er að ekki eru þau að hugsa um velferð og hagsmuni iðkenda knattspyrnudeldar FH. Við héldum einn fund í júlí með foreldrum og forráðamönnum iðkenda í yngri flokkum og má segja að upplýsingar um hina raunverulegu stöðu okkar er varðar aðstöðu hafi komið flestum á óvart sem og sú staðreynd að ekki verður haldið áfram að óbreyttu. Það er ætlun okkar í stjórn knattspyrnudeildar FH að halda stórann kynnirgarfund um þessi mál mánudaginn 27.ágúst n.k.. Það er okkur mikilvægt að allir þeir sem eiga iðkenda í yngriflokkum knattspyrnudeildar FH mæti þar og taki þátt í á hvern hátt við getum brugðist við þeirri stöðu sem við erum undir. Við munum ná á næstu dögum birta þær upplýsingar sem við höfum yfir þetta mál þannig að fólk geti verið betur undirbúið undir fundinn. Með FH kveðju Jón Rúnar Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4. ágúst 2017 12:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu. Lengi hefur staðið til að byggja knattspyrnuhús í fullri stærð í Kaplakrika, en þær framkvæmdir hafa tafist. Hins vegar hefur FH byggt tvö minni knattspyrnuhús og komu bæjaryfirvöld ekkert að þeim framkvæmdum. Jón Rúnar er ekki sáttur við það og vill að FH fái meiri fjárhagslega aðstoð frá bæjaryfirvöldum. Pistill Jóns Rúnars:Góðir FH-ingar Það má segja að verið sé að bera í bakkafullann lækinn þegar ritað er og rætt um þá dapurlegu staðreynd hver aðstaða knattspyrnudeildar FH er í raun og veru. Undanfarin ár hefur útlistun á bágri aðstöðu okkar verið sem rauður þráður í skýrslu formanns sem og hefur þar verið talað um að umbætur séu rétt handan við hornið. Því miður hefur ekki neitt af þessu ræst nema það að við sjálf höfum byggt okkur eitt knatthús, þ.e. Dverginn. Sú staðreynd að FH útvegi um 70% þeirrar æfingaaðstöðu sem við nýtum yfir vetrarmánuðina og að Hafnarfjarðarbær hefur ekki frá því 1999 komið að byggingu aðstöður fyrir knattspyrnudeild FH sýnir í raun þá stöðu sem við erum í. Það var 2005 sem við tókum Risann í notkun, gerðum leigusamning við Hafnarfjarðarbæ það sem bærinn tók á leigu um 1250 tíma á ári, tíma sem nýta átti til æfinga. Hér var og er um að ræða einfaldann leigusamning þar sem bærin leigir ákveðinn fjölda tíma gegn leigugjaldi, gjaldi sem stendst og hefur staðist samanburð við leigugjald sambærilegrar aðstöðu. FH byggði húsið og hefur staðið straum af öllum byggingaskostnaði og um leið viðhaldi, nú síðast endurnýjum á gervigrasinu. Allar vangaveltur um að bærinn hafi í raun byggt þetta hús eru dauðar og ómerkar. Við FHingar höfum síðan 2011 kynnt bæjaryfirvöldum á hvern hátt við teljum best að byggja upp þá aðstöðu sem við þurfum, aðstöðu sem er í samræmi við þann fjölda sem iðkar knattspyrnu innan okkar raða og í samræmi við þær framtíðaráætlanir sem við höfum gert. Allr þessar áætlanir ganga út á að fjárhagsleg aðkoma Hafnarfjarðarbæjar sé í raun hlutfallslega lítil, við höfum boðist til þess að eiga 90% í okkar húsum á móti 10% eign bæjarins. Það er með öllu óskiljanlegt að forráðamenn bæjarins hafa hafnað í öllu okkar hugmyndum og hafa í raun ekki komið fram með neinar hugmyndir sem á einhvern hátt geta leyst okkar vanda. Það má velta því fyrir sér hvað yfirvaldi bæjarins gengur til í þessum málum en víst er að ekki eru þau að hugsa um velferð og hagsmuni iðkenda knattspyrnudeldar FH. Við héldum einn fund í júlí með foreldrum og forráðamönnum iðkenda í yngri flokkum og má segja að upplýsingar um hina raunverulegu stöðu okkar er varðar aðstöðu hafi komið flestum á óvart sem og sú staðreynd að ekki verður haldið áfram að óbreyttu. Það er ætlun okkar í stjórn knattspyrnudeildar FH að halda stórann kynnirgarfund um þessi mál mánudaginn 27.ágúst n.k.. Það er okkur mikilvægt að allir þeir sem eiga iðkenda í yngriflokkum knattspyrnudeildar FH mæti þar og taki þátt í á hvern hátt við getum brugðist við þeirri stöðu sem við erum undir. Við munum ná á næstu dögum birta þær upplýsingar sem við höfum yfir þetta mál þannig að fólk geti verið betur undirbúið undir fundinn. Með FH kveðju Jón Rúnar
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4. ágúst 2017 12:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Sjá meira
Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. 4. ágúst 2017 12:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00