Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 11:00 Lizette Salas og félagi hennar Angel Yin áttu stærsta sigur gærdagsins þegar þær unnu 6&5 á móti Carlota Ciganda og Emily Pedersen Mynd/BBC Bandaríkjakonur unnu allar fjórboltakeppnir (e. fourballs) gærdagsins og leiða keppni í Solheimbikarnum í golfi með 5 og hálfu stigi gegn 2 og hálfu stigi Evrópuliðsins. Evrópukonur byrjuðu daginn vel og náðu forystu í fjórmenningskeppninni (e. foursomes), en náðu ekki að halda henni út daginn og þurfa því á góðum degi að halda í dag til að eiga möguleika á að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjunum. Breiddin hjá Bandaríkjakonum var þeirra aðal styrkleikamerki í dag og átti nýliðinn Danielle Kang frábæran dag í gær með sigra bæði um morguninn og seinni partinn. Angel Yin, Brittany Lang og Brittany Lincicome áttu einnig góðan dag fyrir Bandaríkin í gær. Georgia Hall er einnig nýliði í mótinu, en fyrir Evrópuliðið, og hún spilaði mjög vel í gær. Charley Hull er hins vegar meidd á úlnlið svo útlitið er ekki gott fyrir framhaldið hjá Evrópu. Keppni verður haldið áfram í dag með svipuðu fyrirkomulagi, þ.e. keppt í fjórmennings og fjórboltakeppnum, en svo á sunnudaginn eru spilaðar 12 einstaklingsviðureignir. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 12:00. Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjakonur unnu allar fjórboltakeppnir (e. fourballs) gærdagsins og leiða keppni í Solheimbikarnum í golfi með 5 og hálfu stigi gegn 2 og hálfu stigi Evrópuliðsins. Evrópukonur byrjuðu daginn vel og náðu forystu í fjórmenningskeppninni (e. foursomes), en náðu ekki að halda henni út daginn og þurfa því á góðum degi að halda í dag til að eiga möguleika á að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjunum. Breiddin hjá Bandaríkjakonum var þeirra aðal styrkleikamerki í dag og átti nýliðinn Danielle Kang frábæran dag í gær með sigra bæði um morguninn og seinni partinn. Angel Yin, Brittany Lang og Brittany Lincicome áttu einnig góðan dag fyrir Bandaríkin í gær. Georgia Hall er einnig nýliði í mótinu, en fyrir Evrópuliðið, og hún spilaði mjög vel í gær. Charley Hull er hins vegar meidd á úlnlið svo útlitið er ekki gott fyrir framhaldið hjá Evrópu. Keppni verður haldið áfram í dag með svipuðu fyrirkomulagi, þ.e. keppt í fjórmennings og fjórboltakeppnum, en svo á sunnudaginn eru spilaðar 12 einstaklingsviðureignir. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 12:00.
Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira