Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 20:54 Milos á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Anton Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld.Víkingar unnu leikinn 1-2 eftir að hafa verið einum fleiri frá 37. mínútu þegar Kristinn Jónsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Dómarinn sagði að þetta væri rautt spjald og þá er þetta rautt spjald. Báðar tæklingarnar voru gult spjald. Ég er ekkert að setja út á það,“ sagði Milos. En hvernig fannst Milosi Blikar leysa stöðuna einum færri? „Það er mjög erfitt fyrir okkur að hlaupa níu á móti 10 en strákarnir gerðu það vel þangað til við fengum á okkur mark úr hornspyrnu. Einhvern veginn erum við mjög veikir í hornspyrnum. Það er mest svekkjandi að við lærum ekki af okkar mistökum. Það kostaði okkur stig,“ sagði Milos sem hrósaði Geoffrey Castillion sem skoraði bæði mörk Víkings í kvöld. „Hann var yfirburðamaður. Hann er einn af þremur bestu framherjum í deildinni og hann gerði okkur lífið virkilega erfitt.“ Það skapaðist mikið fjaðrafok þegar Milos yfirgaf Víking í vor og var skömmu síðar ráðinn til Breiðabliks. En hvernig fannst honum að stýra Blikum gegn sínu gamla liði? „Ég hef aldrei stýrt liði á móti Víkingum. Tilfinningin var eins og fyrir alla aðra leiki. Ég vildi vinna, ekkert minna eða meira. En það leit þannig út að strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig og það er þeim bara til góðs og ég óska þeim til hamingju,“ sagði Milos að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld.Víkingar unnu leikinn 1-2 eftir að hafa verið einum fleiri frá 37. mínútu þegar Kristinn Jónsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Dómarinn sagði að þetta væri rautt spjald og þá er þetta rautt spjald. Báðar tæklingarnar voru gult spjald. Ég er ekkert að setja út á það,“ sagði Milos. En hvernig fannst Milosi Blikar leysa stöðuna einum færri? „Það er mjög erfitt fyrir okkur að hlaupa níu á móti 10 en strákarnir gerðu það vel þangað til við fengum á okkur mark úr hornspyrnu. Einhvern veginn erum við mjög veikir í hornspyrnum. Það er mest svekkjandi að við lærum ekki af okkar mistökum. Það kostaði okkur stig,“ sagði Milos sem hrósaði Geoffrey Castillion sem skoraði bæði mörk Víkings í kvöld. „Hann var yfirburðamaður. Hann er einn af þremur bestu framherjum í deildinni og hann gerði okkur lífið virkilega erfitt.“ Það skapaðist mikið fjaðrafok þegar Milos yfirgaf Víking í vor og var skömmu síðar ráðinn til Breiðabliks. En hvernig fannst honum að stýra Blikum gegn sínu gamla liði? „Ég hef aldrei stýrt liði á móti Víkingum. Tilfinningin var eins og fyrir alla aðra leiki. Ég vildi vinna, ekkert minna eða meira. En það leit þannig út að strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig og það er þeim bara til góðs og ég óska þeim til hamingju,“ sagði Milos að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45