Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 22:26 Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Á 75. mínútu tók Pála Marie Einarsdóttir langt innkast inn á vítateig Blika. Elín Metta tók við boltanum en var fljótt umkringd varnarmönnum gestanna. En með skemmtilegum snúning á endalínunni tók hún tvo varnarmenn Breiðabliks úr leik. Þegar Elín Metta kom að markteigslínunni vinstra megin þrumaði hún boltanum svo upp í þaknetið og kom Val í 2-0. Þetta var áttunda mark Elínar Mettu í Pepsi-deildinni í sumar. Hún er markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu. Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Vals og það var heldur ekki af verri endanum. Hún fékk þá boltann inni í vítateig Blika og lyfti honum í fjærhornið framhjá Sonný Láru Þráinsdóttur. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.Nánar má lesa leik Vals og Breiðabliks með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur 2 - 0 Breiðablik | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 21:07 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Á 75. mínútu tók Pála Marie Einarsdóttir langt innkast inn á vítateig Blika. Elín Metta tók við boltanum en var fljótt umkringd varnarmönnum gestanna. En með skemmtilegum snúning á endalínunni tók hún tvo varnarmenn Breiðabliks úr leik. Þegar Elín Metta kom að markteigslínunni vinstra megin þrumaði hún boltanum svo upp í þaknetið og kom Val í 2-0. Þetta var áttunda mark Elínar Mettu í Pepsi-deildinni í sumar. Hún er markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu. Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Vals og það var heldur ekki af verri endanum. Hún fékk þá boltann inni í vítateig Blika og lyfti honum í fjærhornið framhjá Sonný Láru Þráinsdóttur. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.Nánar má lesa leik Vals og Breiðabliks með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur 2 - 0 Breiðablik | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 21:07 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Valur 2 - 0 Breiðablik | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57
Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 21:07