Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 18:11 Tryggvi Hrafn í búningi Halmstad. mynd/halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim Sjá meira
Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31
Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00
Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00
Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00