Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2017 17:45 Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. Fyrra markið var sjálfsmark Gylfa Veigars Gylfasonar. Martin Lund Pedersen tók þá stutta hornspyrnu og sendi boltann á Aron Bjarnason sem hafði allan tímann í heiminum til að snúa. Hann sendi boltann fyrir á Gylfa Veigar sem setti hann í slána og inn á eigin marki. Afar óheppilegt hjá Skagamanninum. „Maður veit ekki hvað er í gangi þarna? Það var klaufalegt mark sem réði úrslitum í síðasta leik og þarna setur klaufalegt mark Blika í bílstjórasætið. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson furðaði sig einnig á þessum varnartilburðum Skagamanna. „Það er örugglega sjaldgæft í Pepsi-deildinni að menn séu ekki með það þokkalega á hreinu hvað gerist ef tveir menn fara út að taka hornspyrnu. Ég leyfi mér að halda að það sé búið að fara yfir það. En þeir eru bara sofandi,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. 27. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. Fyrra markið var sjálfsmark Gylfa Veigars Gylfasonar. Martin Lund Pedersen tók þá stutta hornspyrnu og sendi boltann á Aron Bjarnason sem hafði allan tímann í heiminum til að snúa. Hann sendi boltann fyrir á Gylfa Veigar sem setti hann í slána og inn á eigin marki. Afar óheppilegt hjá Skagamanninum. „Maður veit ekki hvað er í gangi þarna? Það var klaufalegt mark sem réði úrslitum í síðasta leik og þarna setur klaufalegt mark Blika í bílstjórasætið. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson furðaði sig einnig á þessum varnartilburðum Skagamanna. „Það er örugglega sjaldgæft í Pepsi-deildinni að menn séu ekki með það þokkalega á hreinu hvað gerist ef tveir menn fara út að taka hornspyrnu. Ég leyfi mér að halda að það sé búið að fara yfir það. En þeir eru bara sofandi,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. 27. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30
Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. 27. ágúst 2017 20:54