Veiðimyndakeppni Veiðimannsins Karl Lúðvíksson skrifar 27. ágúst 2017 12:05 Nú er um að gera að finna góða veiðimynd frá sumrinu Mynd: Ríkarður Hjálmarsson Veiðimaðurinn málgagn stangveiðimanna efnir árlega til samkeppni um bestu veiðimynd sumarsins. Nú er sumri tekið að halla og ekki úr vegi að deila skemmtilegum myndum og minningum með öðrum veiðimönnum. Myndin sem verður valin fær 50 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi næsta sumars og á möguleika að birtast á forsíðu Veiðimannsins. Úrval innsendra mynda verður birt í næsta tölublaði sem er í vinnslu. Frestur til að skila inn myndum er til 15. september. Til að hljóta verðlaunin verður myndin að vera frá veiðisvæðum SVFR og góð saga af bakkanum má gjarnan fljóta með. Þeir sem eiga veiðitúr eftir og vilja skila inn sem bestum myndum ættu að skoða vel veiðisíður og ljósmyndir og nota þá næsta veiðitúr til að ná flottri veiðimynd. Myndir má senda á ritstjóra Veiðimannsins, Hörð Vilberg, á netfangið herrvilberg@gmail.com Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði
Veiðimaðurinn málgagn stangveiðimanna efnir árlega til samkeppni um bestu veiðimynd sumarsins. Nú er sumri tekið að halla og ekki úr vegi að deila skemmtilegum myndum og minningum með öðrum veiðimönnum. Myndin sem verður valin fær 50 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi næsta sumars og á möguleika að birtast á forsíðu Veiðimannsins. Úrval innsendra mynda verður birt í næsta tölublaði sem er í vinnslu. Frestur til að skila inn myndum er til 15. september. Til að hljóta verðlaunin verður myndin að vera frá veiðisvæðum SVFR og góð saga af bakkanum má gjarnan fljóta með. Þeir sem eiga veiðitúr eftir og vilja skila inn sem bestum myndum ættu að skoða vel veiðisíður og ljósmyndir og nota þá næsta veiðitúr til að ná flottri veiðimynd. Myndir má senda á ritstjóra Veiðimannsins, Hörð Vilberg, á netfangið herrvilberg@gmail.com
Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Ólíku saman að jafna í Dölunum Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Um 40 laxar komnir úr Korpu Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Af urriðaslóðum Þingvallavatns Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði