Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 11:00 Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum Mynd/Getty Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00 Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti