Kom Friðriki Ómar á óvart hvað Friðrik Dór á mikið af flottum lögum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 21:37 Uppselt er á báða tónleika Friðriks Dórs í Hörpu á morgun. Vísir/ Óskar P. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá Frikka í dag og kvaðst hann hlakka mikið til morgundagsins. „Ég hlakka bara rosalega mikið. Þetta eru held ég 20 lög svo það er meira en ég er vanur og margt að hugsa um,“ sagði Frikki sem mun ekki bara syngja á morgun heldur líka taka nokkur dansspor. „Ég er drullustressaður en líka spenntur.“ Spurningin er samt hvort það sé ekki mesta pressan á hljóðmanninum í Hörpu á morgun eftir tækniklúðrið á tónleikum Rásar 2 á menningarnótt þegar Frikki tók lagið þar. „Jú, ég er búinn að ná að koma því þannig fyrir að það er ekkert mér að kenna. Þetta er allt á hljóðmönnunum ef ég er eitthvað að skíta á mig,“ sagði Frikki léttur. Friðrik Ómar sér um uppsetningu tónleikanna. Hann segir það frábært að vinna með öllu fólkinu sem kemur að þeim. „Svo held ég að það kom fólki líka á óvart hvað hann á mikið af flottum lögum. Það kom allavega mér á óvart. Við æfðum fyrst hittarana en svo komu öll hin lögin og þau eru bara geðveik.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 16 og þeir seinni klukkan 20 en uppselt er á þá báða. Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá Frikka í dag og kvaðst hann hlakka mikið til morgundagsins. „Ég hlakka bara rosalega mikið. Þetta eru held ég 20 lög svo það er meira en ég er vanur og margt að hugsa um,“ sagði Frikki sem mun ekki bara syngja á morgun heldur líka taka nokkur dansspor. „Ég er drullustressaður en líka spenntur.“ Spurningin er samt hvort það sé ekki mesta pressan á hljóðmanninum í Hörpu á morgun eftir tækniklúðrið á tónleikum Rásar 2 á menningarnótt þegar Frikki tók lagið þar. „Jú, ég er búinn að ná að koma því þannig fyrir að það er ekkert mér að kenna. Þetta er allt á hljóðmönnunum ef ég er eitthvað að skíta á mig,“ sagði Frikki léttur. Friðrik Ómar sér um uppsetningu tónleikanna. Hann segir það frábært að vinna með öllu fólkinu sem kemur að þeim. „Svo held ég að það kom fólki líka á óvart hvað hann á mikið af flottum lögum. Það kom allavega mér á óvart. Við æfðum fyrst hittarana en svo komu öll hin lögin og þau eru bara geðveik.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 16 og þeir seinni klukkan 20 en uppselt er á þá báða.
Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12
Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30