Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 19:33 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira