Í lok ágúst birtu tveir ungir Bretar gangrýni á YouTube um lagið og virðast þeir nokkuð hrifnir. egar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á gagnrýnina yfir fjórtán þúsund sinnum.
Þeir halda úti YouTube-síðunni Kuzo og eru duglegir að horfa á íslensk rapplög og birta svokölluð „reaction“-myndbönd, þar sem þeir birta upptöku af viðbrögðum sínum við fyrsta áhorf.
Hér að neðan má sjá hvernig lagið fer í Bretann.