Rockstar hefur birt aðra stiklu fyrir leikinn Red Dead Redemption 2 sem beðið er eftir af mikilli eftirvæntingu. Leikurinn mun fjalla um útlagann Arthur Morgan og Vand der Linde gengið.
Svo virðist sem að spilarar muni leika alvöru útlaga að þessu sinni og fara rændandi og ruplandi um vilta vestrið.