Bubbi er hrifinn af laginu B.O.B.A. Guðný Hrönn skrifar 28. september 2017 10:45 Bubba þykir lag JóaPé og Króla flott. Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið „bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur. „Lagið er flott,“ segir Bubbi spurður út í hvernig honum lítist á lagið B.O.B.A. og þá staðreynd að mismæli hans spili stórt hlutverk í laginu. „Þetta var í beinni box-lýsingu, ég var búin að tapa mér í æsingi og henti m-inu út um gluggann. Þannig varð boba-frasinn til. Gaman að þessu,“ segir Bubbi. Þess má geta að JóiPé og Króli eru fæddir árið 2000 og 1999 og voru því mögulega enn þá að nota snuð þegar Bubbi gerði tilraun til að stafa „bomba“ á eftirminnilegan hátt. Tengdar fréttir Mæður Króla og JóaPé eru stoltar: „Góðir strákar að gera góða hluti“ JóiPé og Króli sögðu í Ísland í dag að lagið B.O.B.A. hafi orðið til á tveimur klukkustundum. 13. september 2017 23:45 Allt í lagi að koma á Hyundai i30 á fyrsta deit 20. september 2017 20:00 Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30 Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er eitt vinsælasta lag Íslands um þessar mundir en það byggir á fleygum orðum sem tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens lét flakka í beinni útsendingu á sínum tíma, árið 2002 nánar tiltekið. Þá ætlaði Bubbi að stafa orðið „bomba“ en í miklum ákafa gleymdist einn bókstafur. „Lagið er flott,“ segir Bubbi spurður út í hvernig honum lítist á lagið B.O.B.A. og þá staðreynd að mismæli hans spili stórt hlutverk í laginu. „Þetta var í beinni box-lýsingu, ég var búin að tapa mér í æsingi og henti m-inu út um gluggann. Þannig varð boba-frasinn til. Gaman að þessu,“ segir Bubbi. Þess má geta að JóiPé og Króli eru fæddir árið 2000 og 1999 og voru því mögulega enn þá að nota snuð þegar Bubbi gerði tilraun til að stafa „bomba“ á eftirminnilegan hátt.
Tengdar fréttir Mæður Króla og JóaPé eru stoltar: „Góðir strákar að gera góða hluti“ JóiPé og Króli sögðu í Ísland í dag að lagið B.O.B.A. hafi orðið til á tveimur klukkustundum. 13. september 2017 23:45 Allt í lagi að koma á Hyundai i30 á fyrsta deit 20. september 2017 20:00 Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30 Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Mæður Króla og JóaPé eru stoltar: „Góðir strákar að gera góða hluti“ JóiPé og Króli sögðu í Ísland í dag að lagið B.O.B.A. hafi orðið til á tveimur klukkustundum. 13. september 2017 23:45
Litli frændi forsetans kveikir í internetinu JóiPé og KRÓLI gáfu út lagið B.O.B.A. á mánudaginn og síðan þá hefur íslenska internetið vera í ljósum logum. Þeir ætla að gefa út plötu á morgun þannig að það má eiga von á fleiri sprengjum á næstunni frá þessum kornungu félögum sem eru bara rétt að byrja. 7. september 2017 15:30