Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínuna Skugga-Sveinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2017 23:49 Geysir frumsýndi í gær haust- og vetrarlínuna 2017 sem ber nafnið Skugga-Sveinn Saga Sig/Sunday & White Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Það var því þétt setið en línan fékk frábærar viðbrögð frá áhorfendum. Glamour sýndi í beinni útsendingu frá sýningunni hér á Vísi í gær en myndbandið frá sýningunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má sjá nokkrar myndir af línunni og frá þessum flotta tískuviðburði.Sjá einnig: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en Skugga-Sveinn er hennar fjórða lína fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar hversdagslífi í borginni, með sterkum vísunum í íslenskan lista- og menningarheim. Haustherferðin sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Að lokinni sýningunni í gær hélt DJ Margeir uppi stuðinu langt fram á kvöld. Léttar veitingar voru í boði og sýningagestir voru leystir út með ýmsum glaðningum.Myndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigErna Hreinsdóttir og Rut SigurðardóttirSunday & WhiteKaren Lind Tómasdóttir, Guðrún Helga Sortveit og Birgitta Líf BjörnsdóttirSunday & WhiteÞað var þétt setið á tískusýningu Geysis og færri komust að en vildu.Sunday & White Tengdar fréttir Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30 Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Í gær frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og löng röð myndaðist fyrir utan sýningarrýmið. Það var því þétt setið en línan fékk frábærar viðbrögð frá áhorfendum. Glamour sýndi í beinni útsendingu frá sýningunni hér á Vísi í gær en myndbandið frá sýningunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má sjá nokkrar myndir af línunni og frá þessum flotta tískuviðburði.Sjá einnig: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir en Skugga-Sveinn er hennar fjórða lína fyrir Geysi. Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar hversdagslífi í borginni, með sterkum vísunum í íslenskan lista- og menningarheim. Haustherferðin sækir nafn sitt í hið þekkta leikverk Skugga-Svein með skírskotun í leiktjöld sem máluð voru af Sigurði málara Guðmundssyni fyrir fyrstu uppsetningu verksins árið 1862. Að lokinni sýningunni í gær hélt DJ Margeir uppi stuðinu langt fram á kvöld. Léttar veitingar voru í boði og sýningagestir voru leystir út með ýmsum glaðningum.Myndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigMyndir/Saga SigErna Hreinsdóttir og Rut SigurðardóttirSunday & WhiteKaren Lind Tómasdóttir, Guðrún Helga Sortveit og Birgitta Líf BjörnsdóttirSunday & WhiteÞað var þétt setið á tískusýningu Geysis og færri komust að en vildu.Sunday & White
Tengdar fréttir Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30 Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Áherslan á vandaða vöru og heildstæða línu Við töluðum við Ernu yfirhönnuð Geysis um vetrarlínu íslenska fatamerkisins 22. september 2017 11:30
Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Geysir frumsýndi haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. 24. september 2017 08:00