Seinni bylgjan: Best í september Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 15:15 mynd/skjáskot Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00