Seinni bylgjan: Best í september Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 15:15 mynd/skjáskot Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00