Ólafur Páll: Augljóst að það verða einhverjar breytingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:15 Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14
Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45
Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00
Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25
Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00
Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19