Er það fugl eða er það Emil Stabil? Stefán Þór Hjartarson skrifar 21. október 2017 12:00 Emil Stabil er stjarna. Danski rapparinn Emil Stabil spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld og að því tilefni svaraði hann örfáum spurningum blaðamanns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú kemur til landsins Emil - hefuru náð að mynda þér einhverja skoðun á rappsenunni hérna? Hvernig stendur hún sig samnborið við þá dönsku?„Já maður, hver einasta ferð hingað hefur verið alveg sturluð. Ég elska hvað allir eru gestrisnir, mér hefur liðið mjög velkomnum í hvert sinn. Heilt yfir er ég hrifinn af íslenskri tónlist, mér finnst eins og þið hafið ákveðið íslenskt „touch“ jafnvel þó að þið séu að gera „ameríska“ tónlist. Danirnir eru rosa mikið í „mainstream“ dóti; afrobeat, EDM og þannig shitti. Það er alveg kúl, en mér finnst senan á Íslandi samt fjölbreyttari.“Hlustaru á og þekkir einhverja íslenska rappara og eru einhverjir sem þú fílar sérstaklega og værir til í að vinna með jafnvel?„Ég er góður með GKR, Sturla og fleirum. Í gær fann ég einn gaur, yung nigo drippin. Ég kann að meta stílinn hans. The nigo way, skiluru. Ég er annars til í að vinna með hverjum sem er hæfileikaríkur. Við höfum verið að taka nokkur „session“ hérna.“ Hvað segiru við fólkið sem er á báðum áttum með að mæta á tónleikana þína? Hverju getur maður átt von á þar?„Ég ætla nú ekki að koma með neina ræðu, en ef þú mætir ekki þá mætiru ekki. Þetta verður “lit.“ Hringið í vini ykkar og spyrjið um mig.“Hvað er næst hjá þér?„Við erum alltaf að vinna að næstu plötu meðan við erum á tónleikaferðalagi. Ég er að vinna í sturluðu dæmi, alþjóðlegu dæmi. Ég vil ekki segja of mikið en þetta á eftir að koma á óvart.“Eitthvað að lokum?„Heill haugur af klíku skít.“ („Whole lotta gang shit“) Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Danski rapparinn Emil Stabil spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld og að því tilefni svaraði hann örfáum spurningum blaðamanns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú kemur til landsins Emil - hefuru náð að mynda þér einhverja skoðun á rappsenunni hérna? Hvernig stendur hún sig samnborið við þá dönsku?„Já maður, hver einasta ferð hingað hefur verið alveg sturluð. Ég elska hvað allir eru gestrisnir, mér hefur liðið mjög velkomnum í hvert sinn. Heilt yfir er ég hrifinn af íslenskri tónlist, mér finnst eins og þið hafið ákveðið íslenskt „touch“ jafnvel þó að þið séu að gera „ameríska“ tónlist. Danirnir eru rosa mikið í „mainstream“ dóti; afrobeat, EDM og þannig shitti. Það er alveg kúl, en mér finnst senan á Íslandi samt fjölbreyttari.“Hlustaru á og þekkir einhverja íslenska rappara og eru einhverjir sem þú fílar sérstaklega og værir til í að vinna með jafnvel?„Ég er góður með GKR, Sturla og fleirum. Í gær fann ég einn gaur, yung nigo drippin. Ég kann að meta stílinn hans. The nigo way, skiluru. Ég er annars til í að vinna með hverjum sem er hæfileikaríkur. Við höfum verið að taka nokkur „session“ hérna.“ Hvað segiru við fólkið sem er á báðum áttum með að mæta á tónleikana þína? Hverju getur maður átt von á þar?„Ég ætla nú ekki að koma með neina ræðu, en ef þú mætir ekki þá mætiru ekki. Þetta verður “lit.“ Hringið í vini ykkar og spyrjið um mig.“Hvað er næst hjá þér?„Við erum alltaf að vinna að næstu plötu meðan við erum á tónleikaferðalagi. Ég er að vinna í sturluðu dæmi, alþjóðlegu dæmi. Ég vil ekki segja of mikið en þetta á eftir að koma á óvart.“Eitthvað að lokum?„Heill haugur af klíku skít.“ („Whole lotta gang shit“)
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira