Á morgun verður Birgir Leifur Hafþórsson fyrsti íslenski kylfingurinn sem tekur þátt á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar.
Aðeins 45 stigahæstu keppendurnir á mótaröðinni fá boð á lokamótið sem er síðasta tækifæri kylfinganna til þess að tryggja sér farseðilinn á sjálfa Evrópumótaröðina. Mótið fer fram í Oman.
Birgir Leifur er í 32. sæti á peningalistanum en þeir fimmtán efstu munu komast inn á Evrópumótaröðina. Það er því ljóst að Birgir Leifur þarf að vera með efstu mönnum á mótinu í Oman til þess að eiga möguleika á að komast á sterkustu mótaröðina í Evrópu.
Birgir Leifur endurskrifar söguna
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn



Sendu Houston enn á ný í háttinn
Körfubolti