Hann hefur ákveðið að taka þá þátt í Hero World Challenge sem er mót sem hann stendur sjálfur fyrir og fer fram á Bahamas.
Tiger tók síðast þátt í móti í byrjun febrúar en þurfti þá að hætta vegna bakmeiðsla. Hann fór í kjölfarið í enn eina aðgerðina.
I’d like to thank the committee of 1 for picking myself and Daniel Berger to play in this years #HeroWorldChallenge. https://t.co/z5tn5aARUY
— Tiger Woods (@TigerWoods) October 30, 2017
Á þetta boðsmót Tigers mæta alltaf útvaldir toppkylfingar og að þessu sinni mæta meðal annars Dustin Johnson og Jordan Spieth.