Þórhildur um höfuðhöggið: Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 19:15 Haukastelpan Þórhildur Braga Þórðardóttir fékk slæmt höfuðhögg í leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna um helgina en gera þurfti 46 mínútna hlé á leiknum á meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Þórhildur Braga fékk höfuðhögg og rotaðist í upphafi síðari hálfleiks og það leit ekki vel út. Biðin eftir sjúkrabílnum var löng og erfið en hann kom ekki fyrr en eftir tæpar 40 mínútur. Guðjón Guðmundsson hitti Þórhildi í dag en hún segist lítið muna eftir atvikinu á Ásvöllum á sunnudagskvöldinu. „Ég rankaði við mér stuttu eftir og vissi ekkert hvað var að gerast. Ég man voða lítið eftir þessu sem er óþægilegt. Ég vissi því ekki mikið hvað var að gerast,“ sagði Þórhildur Braga Þórðardóttir í samtali við Gaupa. „Ég dett út í nokkrar sekúndur en það var ekki langur tími. Ég man að ég var að detta út inn á milli og þeir voru að reyna að halda mér vakandi,“ sagði Þórhildur Braga. „Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst. Ég fór þá aðeins að gráta en ég róaðist mjög fljótt því þeir náðu að róa mig mikið niður,“ sagði Þórhildur Braga og hún gerði sér grein fyrir því að þetta væri alvarlegt. „Þegar hann sagði að ég ætla að kalla á sjúkrabíl þá skynjaði ég það auðvitað,“ sagði Þórhildur Braga en hún fór í myndatöku til að taka af allan vafa en um heilahristing var að ræða. Guðjón ræddi við Þórhildi Brögu og þjálfara hennar Elías Már Halldórsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö en það má sjá alla fréttina í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6. nóvember 2017 10:45 Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. 5. nóvember 2017 23:26 Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. 5. nóvember 2017 21:14 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Haukastelpan Þórhildur Braga Þórðardóttir fékk slæmt höfuðhögg í leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna um helgina en gera þurfti 46 mínútna hlé á leiknum á meðan beðið var eftir sjúkrabíl. Þórhildur Braga fékk höfuðhögg og rotaðist í upphafi síðari hálfleiks og það leit ekki vel út. Biðin eftir sjúkrabílnum var löng og erfið en hann kom ekki fyrr en eftir tæpar 40 mínútur. Guðjón Guðmundsson hitti Þórhildi í dag en hún segist lítið muna eftir atvikinu á Ásvöllum á sunnudagskvöldinu. „Ég rankaði við mér stuttu eftir og vissi ekkert hvað var að gerast. Ég man voða lítið eftir þessu sem er óþægilegt. Ég vissi því ekki mikið hvað var að gerast,“ sagði Þórhildur Braga Þórðardóttir í samtali við Gaupa. „Ég dett út í nokkrar sekúndur en það var ekki langur tími. Ég man að ég var að detta út inn á milli og þeir voru að reyna að halda mér vakandi,“ sagði Þórhildur Braga. „Ég var mjög hrædd þegar ég vaknaði fyrst. Ég fór þá aðeins að gráta en ég róaðist mjög fljótt því þeir náðu að róa mig mikið niður,“ sagði Þórhildur Braga og hún gerði sér grein fyrir því að þetta væri alvarlegt. „Þegar hann sagði að ég ætla að kalla á sjúkrabíl þá skynjaði ég það auðvitað,“ sagði Þórhildur Braga en hún fór í myndatöku til að taka af allan vafa en um heilahristing var að ræða. Guðjón ræddi við Þórhildi Brögu og þjálfara hennar Elías Már Halldórsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö en það má sjá alla fréttina í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6. nóvember 2017 10:45 Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. 5. nóvember 2017 23:26 Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. 5. nóvember 2017 21:14 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Þórhildur Braga rotaðist en er á batavegi Meiðsli handknattleikskonunnar Þórhildar Brögu Þórðardóttur eru ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 6. nóvember 2017 10:45
Elías: Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti "Líðan Þórhildar skiptir meira máli en handbolti,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, eftir sigur þeirra gegn ÍBV í kvöld. Seinni hálfleikurinn fór heldur óskemmtilega á stað því á 33. mínútu meiddist leikmaður Hauka, Þórhildur Braga Þórðardóttir, alvarlega. 5. nóvember 2017 23:26
Hátt í fjörutíu mínútna bið eftir sjúkrabíl á Ásvöllum Hlé hefur verið á leik Hauka og ÍBV í Olís deild kvenna í hátt í 40 mínútur þar sem Þórhildur Braga Þórðardóttir liggur meidd á vellinum og bið er eftir sjúkrabíl á svæðið. 5. nóvember 2017 21:14