Þrjár íslenskar skáldsögur tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2017 14:31 Bækur Jóns Kalman Stefánssonar, Yrsu Sigurðardóttur og Sjón eru tilnefndar til IMPAC-verðlaunanna. Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Verðlaunin eru veitt árlega í írsku höfuðborginni Dublin, en það eru yfir hundrað bókasöfn um heim allan sem tilnefna bækur til verðlaunanna. Á heimasíðu verðlaunanna kemur fram að íslensku bækurnar hafi verið tilnefndar af bókasöfnum í Reykjavík (Borgarbókasafnið) og Genf í Sviss. Bækurnar sem um ræðir eruWhy Did You Lie? (Lygi) eftir Yrsu Sigurdardottur, í enskri þýðingu Victoria CribbMoonstone – the boy who never was (Mánasteinn) eftir Sjón, í enskri þýðingu Victoria CribbFish Have No Feet ( Fiskarnir hafa enga fætur) eftir Jon Kalman Stefánsson, í enskri þýðingu Philip Roughton. IMPAC-verðlaunin eru veitt fyrir skáldsögu á ensku, hvort sem er frumsamda eða í þýðingu og nemur verðlaunaféð 100 þúsund evrum. Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þrjár íslenskar skáldsögur eru í hópi þeirra 150 skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til hinnar virtu IMPAC-verðlauna. Verðlaunin eru veitt árlega í írsku höfuðborginni Dublin, en það eru yfir hundrað bókasöfn um heim allan sem tilnefna bækur til verðlaunanna. Á heimasíðu verðlaunanna kemur fram að íslensku bækurnar hafi verið tilnefndar af bókasöfnum í Reykjavík (Borgarbókasafnið) og Genf í Sviss. Bækurnar sem um ræðir eruWhy Did You Lie? (Lygi) eftir Yrsu Sigurdardottur, í enskri þýðingu Victoria CribbMoonstone – the boy who never was (Mánasteinn) eftir Sjón, í enskri þýðingu Victoria CribbFish Have No Feet ( Fiskarnir hafa enga fætur) eftir Jon Kalman Stefánsson, í enskri þýðingu Philip Roughton. IMPAC-verðlaunin eru veitt fyrir skáldsögu á ensku, hvort sem er frumsamda eða í þýðingu og nemur verðlaunaféð 100 þúsund evrum.
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira