Tveir leikir fóru fram í kvöld Coca Cola-bikar kvenna í handbolta.
Þar tryggðu Haukar og ÍR sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar með öruggum sigrum.
HK, KA/Þór, Stjarnan, ÍBV, Fjölnir, ÍR og Haukar eru komin í 8-liða úrslit.
Úrslit:
ÍR-Víkingur 34-27
Afturelding-Haukar 15-22
Mörk Aftureldingar: Telma Rut Frímannsdóttir 6, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Jónína Líf Ólafsdóttir 3, Íris Kristín Smith 1, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 1, Ragnhildur Hjartardóttir 1
Varin skot: Enikö Márton 8, Eva Dís Sigurðardóttir 2
Mörk Hauka: Marina Ines Silva Pereira 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 5, Berta Rut Harðardóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 2, Erla Eiríksdóttir 2, Birta Lind Jóhannsdóttir 1, Emilía Ósk Steinarsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1
Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 12, Tinna Húnbjörg 2
Haukar og ÍR áfram í bikarnum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
