Kristinn Freyr velur á milli FH og Vals Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2017 15:00 Kristinn Freyr Sigurðsson fer aftur í rautt á Hlíðarenda eða í hvítt og svart í Hafnarfirði. vísir/stefán Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla árið 2016, fer annað hvort í Val eða FH, samkvæmt heimildum Vísis. Hann er með tilboð í höndunum frá báðum félögum, samkvæmt heimildum, og stendur valið því á milli þessara tveggja risa í íslenska boltanum. Íþróttadeild 365 var áður búin að segja frá því að Kristinn Freyr væri á heimleið en hann hefur verið að æfa með Val að undanförnu. Þar sló hann rækilega í gegn sumarið 2016 er hann skoraði 16 mörk af miðjunni og var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins það tímabilið. Hann gekk í raðir Vals frá Fjölni árið 2012 og var bikarmeistari með Hlíðarendafélaginu árin 2015 og 2016 en eftir síðustu leiktíð fór hann til Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er nú að koma heim eftir eitt ár í atvinnumennskunni þar í landi. FH-ingar hafa verið stórtækir á félagaskiptamarkaðnum og eru nú þegar búnir að landa þremur leikmönnum sem eru að koma heim frá Norðurlöndum. Það eru þeir Hjörtur Logi Valgarðarsson, Guðmundur Kristjánsson og nú síðast Kristinn Steindórsson. Þá samdi liðið einnig við framherjann magnaða Geoffrey Castillion sem sló í gegn með Víkingi á síðustu leiktíð. Íslandsmeistarar Vals hafa verið tiltölulega rólegir á markaðnum í vetur en þeir eru búnir að semja við Ólaf Karl Finsen sem kom frá Stjörnunni og Ívar Örn Jónsson sem gekk í raðir Valsmanna frá Víkingi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla árið 2016, fer annað hvort í Val eða FH, samkvæmt heimildum Vísis. Hann er með tilboð í höndunum frá báðum félögum, samkvæmt heimildum, og stendur valið því á milli þessara tveggja risa í íslenska boltanum. Íþróttadeild 365 var áður búin að segja frá því að Kristinn Freyr væri á heimleið en hann hefur verið að æfa með Val að undanförnu. Þar sló hann rækilega í gegn sumarið 2016 er hann skoraði 16 mörk af miðjunni og var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins það tímabilið. Hann gekk í raðir Vals frá Fjölni árið 2012 og var bikarmeistari með Hlíðarendafélaginu árin 2015 og 2016 en eftir síðustu leiktíð fór hann til Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. Hann er nú að koma heim eftir eitt ár í atvinnumennskunni þar í landi. FH-ingar hafa verið stórtækir á félagaskiptamarkaðnum og eru nú þegar búnir að landa þremur leikmönnum sem eru að koma heim frá Norðurlöndum. Það eru þeir Hjörtur Logi Valgarðarsson, Guðmundur Kristjánsson og nú síðast Kristinn Steindórsson. Þá samdi liðið einnig við framherjann magnaða Geoffrey Castillion sem sló í gegn með Víkingi á síðustu leiktíð. Íslandsmeistarar Vals hafa verið tiltölulega rólegir á markaðnum í vetur en þeir eru búnir að semja við Ólaf Karl Finsen sem kom frá Stjörnunni og Ívar Örn Jónsson sem gekk í raðir Valsmanna frá Víkingi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Sjá meira
Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25. nóvember 2017 18:45