Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 15:00 Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. Drengurinn skoraði mörk í öllum rengbogans litum. Sleggjur að utan, snúningar í horni og svo nánast frá miðju. Það var ekkert sem Teitur gat ekki í þessum leik og það er stemning á Selfossi. „Það er gaman að vera Selfyssingur í dag og þeir eru farnir að tala um gullaldarárin á ný og vitna í Sigga Sveins. Ég held að það sé ógeðslega gaman á Selfossi,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sjá má umræðuna og tilþrif Teits hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. 26. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. Drengurinn skoraði mörk í öllum rengbogans litum. Sleggjur að utan, snúningar í horni og svo nánast frá miðju. Það var ekkert sem Teitur gat ekki í þessum leik og það er stemning á Selfossi. „Það er gaman að vera Selfyssingur í dag og þeir eru farnir að tala um gullaldarárin á ný og vitna í Sigga Sveins. Ég held að það sé ógeðslega gaman á Selfossi,“ segir Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Sjá má umræðuna og tilþrif Teits hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. 26. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Selfoss 25-36 | Stórsigur Selfyssinga í Víkinni Selfoss átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Víking að velli í Víkinni. 26. nóvember 2017 21:45