Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val.
Hún tók ákvörðun á dögunum að hætta í atvinnumennsku og snúa heim á leið. Ekki þarf að fjölyrða um hversu mikill liðsstyrkur þetta er fyrir Valskonur.
Svo framlengdi landsliðsframherjinn Elín Metta Jensen einnig samningi sínum við félagið en hún hafði áður rift samningi sínum við Val.
Mist Edvardsdóttir skrifaði einnig undir samning við Val á blaðamannafundinum í dag.
Hallbera komin í Val | Metta og Mist framlengdu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn



ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko
Enski boltinn

Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

Slapp vel frá rafmagnsleysinu
Körfubolti