Sigga Beinteins og Sigur Rós taka höndum saman á jólatónleikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. nóvember 2017 16:22 Áhugavert samstarf er framundan. Vísir/Getty Sönkonan Sigríður Beinteinsdóttir, mun ásamt góðkunnum listamönnum, koma fram á sérstökum jólatónleikum með hljómsveitinni Sigur Rós. Tónleikarnir eru hluti af Norður og niður, tónlistarhátið Sigur Rósar sem haldin verður í Hörpu um jólin.Tónleikarnir verða haldnir þann 27. desember en hugmyndina áttu meðlimir Sigur Rósar en þeir vildu heyra öll þessi vinsælu jólalög í annars konar, myrkari búningi, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Samúel Jón Samúelsson, betur þekktur sem Sammi í Jagúar, mun stjórna hljómsveitinni en hann, ásamt meðlimum Sigur Rósar, hafa kallað til einvalalið innlendra sem erlendra tónlistarmanna. Tónleikarnir eru auglýstir sem glæsilegir en lágstemmdir hátíðartónleikar „fyrir fólk sem er enn í jólaskapi en orðið nokkuð þreytt á hefðbundnum jólalögum.“ Fram koma Alexis Taylor úr Hot Chip, Peaches, Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst, Helga Möller, Helgi Björns, Katrína Mogensen (Mammút), Laddi, Ragga Gísla, Sigga Beinteins og Svala og er það hlutverk þeirra að „búa til fallegar, lítillátar ábreiður fyrir okkar mikilfenglegu hátíðarlög líkt og fönn sem fellur af himnum ofan á friðsælli vetrarnóttu.“ Tengdar fréttir Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. 8. maí 2017 14:08 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sönkonan Sigríður Beinteinsdóttir, mun ásamt góðkunnum listamönnum, koma fram á sérstökum jólatónleikum með hljómsveitinni Sigur Rós. Tónleikarnir eru hluti af Norður og niður, tónlistarhátið Sigur Rósar sem haldin verður í Hörpu um jólin.Tónleikarnir verða haldnir þann 27. desember en hugmyndina áttu meðlimir Sigur Rósar en þeir vildu heyra öll þessi vinsælu jólalög í annars konar, myrkari búningi, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Samúel Jón Samúelsson, betur þekktur sem Sammi í Jagúar, mun stjórna hljómsveitinni en hann, ásamt meðlimum Sigur Rósar, hafa kallað til einvalalið innlendra sem erlendra tónlistarmanna. Tónleikarnir eru auglýstir sem glæsilegir en lágstemmdir hátíðartónleikar „fyrir fólk sem er enn í jólaskapi en orðið nokkuð þreytt á hefðbundnum jólalögum.“ Fram koma Alexis Taylor úr Hot Chip, Peaches, Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst, Helga Möller, Helgi Björns, Katrína Mogensen (Mammút), Laddi, Ragga Gísla, Sigga Beinteins og Svala og er það hlutverk þeirra að „búa til fallegar, lítillátar ábreiður fyrir okkar mikilfenglegu hátíðarlög líkt og fönn sem fellur af himnum ofan á friðsælli vetrarnóttu.“
Tengdar fréttir Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. 8. maí 2017 14:08 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. 8. maí 2017 14:08