Kristinn á leið til FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2017 10:59 Kristinn Steindórsson er á leið í hvítt hér heima. mynd/columbus crew Fótboltamaðurinn Kristinn Steindórsson er á heimleið frá Svíþóð og mun ganga frá samningum við FH á næstu dögum, samkvæmt heimildum Vísis. Hann kemur í Kaplakrikann frá Sundsvall í Svíþjóð. Kristinn og Sundsvall hafa náð samkomulagi um að hann yfirgefi herbúðir sænska félagsins sem rétt hélt sér í úrvalsdeildinni þar í landi á síðustu leiktíð. Þetta kom fram í morgun. Kristinn gekk í raðir Sundsvall frá MLS-liðinu Columbus Crew í fyrra en hann fór út í atvinnumennsku frá Breiðabliki til Halmstad árið 2012. Honum tókst ekki að skora mark í 41 deildarleik með Sundsvall. Þessi 27 ára gamli vængmaður varð Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki þar sem hann lék undir stjórn Ólafs Kristjánssonar, en Ólafur, sem sneri heim frá Danmörku fyrr í vetur, virðist heilla meira en Blikarnir. Annar leikmaður Íslands- og bikarmeistaraliðs Blika, Guðmundur Kristjánsson, ákvað eins og Kristinn að semja við FH og munu þeir báðir spila með Hafnafjarðarliðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Kristinn Steindórsson hefur spilað þrjá leiki með íslenska landsliðinu og verður ekki annað sagt en hann hafi nýtt tækifæri sín vel með strákunum okkar því í leikjunum þremur skoraði hann tvö mörk. Hann kom 16 ára inn í lið Breiðabliks í efstu deild og á að baki 94 leiki og 35 mörk í deild og bikar. FH er búið að fá til sín Guðmund Kristjánsson og Hjört Loga Valgarðsson og nú bætist Kristinn við hópinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29. september 2017 12:40 Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23. nóvember 2017 10:01 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. 19. október 2017 20:07 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Fótboltamaðurinn Kristinn Steindórsson er á heimleið frá Svíþóð og mun ganga frá samningum við FH á næstu dögum, samkvæmt heimildum Vísis. Hann kemur í Kaplakrikann frá Sundsvall í Svíþjóð. Kristinn og Sundsvall hafa náð samkomulagi um að hann yfirgefi herbúðir sænska félagsins sem rétt hélt sér í úrvalsdeildinni þar í landi á síðustu leiktíð. Þetta kom fram í morgun. Kristinn gekk í raðir Sundsvall frá MLS-liðinu Columbus Crew í fyrra en hann fór út í atvinnumennsku frá Breiðabliki til Halmstad árið 2012. Honum tókst ekki að skora mark í 41 deildarleik með Sundsvall. Þessi 27 ára gamli vængmaður varð Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki þar sem hann lék undir stjórn Ólafs Kristjánssonar, en Ólafur, sem sneri heim frá Danmörku fyrr í vetur, virðist heilla meira en Blikarnir. Annar leikmaður Íslands- og bikarmeistaraliðs Blika, Guðmundur Kristjánsson, ákvað eins og Kristinn að semja við FH og munu þeir báðir spila með Hafnafjarðarliðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Kristinn Steindórsson hefur spilað þrjá leiki með íslenska landsliðinu og verður ekki annað sagt en hann hafi nýtt tækifæri sín vel með strákunum okkar því í leikjunum þremur skoraði hann tvö mörk. Hann kom 16 ára inn í lið Breiðabliks í efstu deild og á að baki 94 leiki og 35 mörk í deild og bikar. FH er búið að fá til sín Guðmund Kristjánsson og Hjört Loga Valgarðsson og nú bætist Kristinn við hópinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29. september 2017 12:40 Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23. nóvember 2017 10:01 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. 19. október 2017 20:07 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29. september 2017 12:40
Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23. nóvember 2017 10:01
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37
Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. 19. október 2017 20:07