Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:15 Rætt verður um skipulag ferðamannastaða á þinginu í dag. VÍSIR/PJETUR Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Sjá meira