Hagfræðideild Háskóla Íslands og Deloitte í samstarf Hörður Ægisson skrifar 6. desember 2017 09:00 Ásgeir Jónsson, deildarforseti hagfræðideildar, Jón Atli Benediktsson, háskólarektor, og Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte. Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda. Samstarfssamningurinn við Deloitte er gerður í kjölfar þess að fyrir ári síðan voru stofnaðar tvær nýjar námslínur við hagfræðideildina – BS í fjármálahagfræði og viðskiptahagfræði – þar sem fyrstu þrjár annir námsins eru samhljóða hinu hefðbundna BS-námi í hagfræði en nemendum gefst síðan kostur á því að velja fjármál eða önnur viðskiptatengd fög í seinni hluta námsins. Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar, segir að samstarfið við Deloitte opni nýjan þekkingar- og reynsluheim fyrir hagfræðinema og staðfesti þann áhuga sem hann hafi fundið fyrir í atvinnulífinu á þessum námsnýjungum. „Deloitte hefur verið hasla sér völl í efnahagstengdum greiningum og ég held að samstarfið við þá bjóði upp á marga möguleika fyrir báða aðila,“ útskýrir Ásgeir. Hann segir að nemendum gefist nú kostur á því að sníða sitt eigið nám með úrvali námskeiða úr bæði hagfræði- og viðskiptadeild. Sú samsetning sé öflugt veganesti út í atvinnulífið þar sem tæknilegar kröfur fari saman með staðgóðri þekkingu á hagfræði, fjármálum og viðskiptum. Ásgeir segir þessar línur hafa reynst mjög vinsælar og leitt til tvöföldunar á fjölda nýnema við deildina síðasta haust en nú eru rúmlega 70 nemar á fyrsta ári í hagfræði.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda. Samstarfssamningurinn við Deloitte er gerður í kjölfar þess að fyrir ári síðan voru stofnaðar tvær nýjar námslínur við hagfræðideildina – BS í fjármálahagfræði og viðskiptahagfræði – þar sem fyrstu þrjár annir námsins eru samhljóða hinu hefðbundna BS-námi í hagfræði en nemendum gefst síðan kostur á því að velja fjármál eða önnur viðskiptatengd fög í seinni hluta námsins. Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar, segir að samstarfið við Deloitte opni nýjan þekkingar- og reynsluheim fyrir hagfræðinema og staðfesti þann áhuga sem hann hafi fundið fyrir í atvinnulífinu á þessum námsnýjungum. „Deloitte hefur verið hasla sér völl í efnahagstengdum greiningum og ég held að samstarfið við þá bjóði upp á marga möguleika fyrir báða aðila,“ útskýrir Ásgeir. Hann segir að nemendum gefist nú kostur á því að sníða sitt eigið nám með úrvali námskeiða úr bæði hagfræði- og viðskiptadeild. Sú samsetning sé öflugt veganesti út í atvinnulífið þar sem tæknilegar kröfur fari saman með staðgóðri þekkingu á hagfræði, fjármálum og viðskiptum. Ásgeir segir þessar línur hafa reynst mjög vinsælar og leitt til tvöföldunar á fjölda nýnema við deildina síðasta haust en nú eru rúmlega 70 nemar á fyrsta ári í hagfræði.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira