Ólafía: Var með stjörnur í augunum en nú eru þetta vinkonur mínar 12. desember 2017 13:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnistímabili sínu á LPGA-mótaröðinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku á henni eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Ólafía er eins og flestir kylfingar nú í fríi þar til að nýtt tímabil hefst snemma á nýju ári og var hún í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún meðal annars um hvað hafi breyst á hennar fyrsta árí vestanhafs og hvernig upplifun hennar verður á nýju tímabili. „Nú er þetta orðið mjög venjulegt allt saman fyrir mig,“ sagði Ólafía í viðtalinu. „Áður var ég með stjörnur í augunum en nú erum við jafningjar. Þetta eru vinkonur mínar,“ sagði hún.Ólafía spilaði nægilega vel á þessu tímabili til að komast í efsta forgangsflokk á mótaröðinni sem gefur henni mun meira frelsi en hún hafði sem nýliði. „Ég get skipulagt mig betur. Valið hvaða mót ég tek þátt í og verið mjög vel undirbúin fyrir þau mót. Ég þekki vellina betur og þarf því ekki að spila jafn marga æfingahringi - ég mæti til leiks með ákveðna áætlun í huga.“ Ólafía segist hafa staðið sig betur en hún reiknaði með en enn fremur áttaði hún sig á því að henni eru engin takmörk sett. „Ég sá að ég get náð enn lengra. Ég var í toppbaráttunni í nokkrum mótum, náði fjórða sæti í einu þeirra og ef mér tekst að spila vel þá næ ég að komast í þessa baráttu.“ Ólafía ræddi einnig fjármálahliðina á íþróttaiðkun hennar en hún hefur nú gefið út plaköt sem hún hyggst selja nú fyrir jólin, líkt og sjá má á Facebook-síðu hennar. Golf Tengdar fréttir Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnistímabili sínu á LPGA-mótaröðinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku á henni eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Ólafía er eins og flestir kylfingar nú í fríi þar til að nýtt tímabil hefst snemma á nýju ári og var hún í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún meðal annars um hvað hafi breyst á hennar fyrsta árí vestanhafs og hvernig upplifun hennar verður á nýju tímabili. „Nú er þetta orðið mjög venjulegt allt saman fyrir mig,“ sagði Ólafía í viðtalinu. „Áður var ég með stjörnur í augunum en nú erum við jafningjar. Þetta eru vinkonur mínar,“ sagði hún.Ólafía spilaði nægilega vel á þessu tímabili til að komast í efsta forgangsflokk á mótaröðinni sem gefur henni mun meira frelsi en hún hafði sem nýliði. „Ég get skipulagt mig betur. Valið hvaða mót ég tek þátt í og verið mjög vel undirbúin fyrir þau mót. Ég þekki vellina betur og þarf því ekki að spila jafn marga æfingahringi - ég mæti til leiks með ákveðna áætlun í huga.“ Ólafía segist hafa staðið sig betur en hún reiknaði með en enn fremur áttaði hún sig á því að henni eru engin takmörk sett. „Ég sá að ég get náð enn lengra. Ég var í toppbaráttunni í nokkrum mótum, náði fjórða sæti í einu þeirra og ef mér tekst að spila vel þá næ ég að komast í þessa baráttu.“ Ólafía ræddi einnig fjármálahliðina á íþróttaiðkun hennar en hún hefur nú gefið út plaköt sem hún hyggst selja nú fyrir jólin, líkt og sjá má á Facebook-síðu hennar.
Golf Tengdar fréttir Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00