Gísli Örn hafnaði boði um að setja upp söngleik um Amy Winehouse Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. desember 2017 18:57 Faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, bað Gísla Örn Garðarsson um að leikstýra söngleik um Amy árið 2015. Vísir/Ernir/Getty Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarson hafnaði boði Mitch Winehouse, föður söngkonunnar Amy Winehouse, um að leikstýra söngleik um Amy sem lést árið 2011. Gísli Örn var gestur Sólmundar Hólm og Viktoríu Hermannsdóttur í Rás 2 í morgun. Í þættinum sagði Gísli frá því að árið 2015 hafi faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, beðið hann um að leikstýra söngleik um dóttur sína. Með söngleiknum vildi Mitch leiðrétta ýmislegt sem kom fram í heimildarmyndinni Amy, sem gefin var út árið 2015 og fjallaði um ævi, störf og andlát söngkonunnar. Myndina sagði Gísli ekki hafa komið vel út fyrir Mitch. „Hún var náttúrulega rosalega óhagstæð honum, pabba hennar. Hann kemur eiginlega út í þeirri mynd sem maðurinn sem hafi nánast klárað líf hennar,“ sagði Gísli á Rás 2 í morgun.Mitch WInehouse sést hér með styttu af dóttur sinni Amy. Hulunni var svipt af styttunni í London árið 2014, þremur árum eftir dauða hennar.Vísir/GettyHefði verið geggjað Símtalið frá Mitch Winehouse barst Gísla þegar hann var við tökur á kvikmyndinni Eiðnum eftir Baltasar Kormák. Mitch hringdi í Gísla í gegnum Skype og sagði að allt sem kom fram um hann í heimildarmyndinni hefði verið rangt. Mitch þvertók fyrir að hafa valdið dauða dóttur sinnar og að þeirri hugmynd þyrfti að kollvarpa. „Þá var hann að biðja mig að leikstýra söngleik sem hann ætlaði að vera eins og skuggi yfir og passa að þetta yrði eins og honum finnst þetta eigi að vera,“ sagði Gísli. Gísli afþakkaði þó boðið en sagði að það hefði óneitanlega verið geggjað að gera söngleik um Amy Winehouse – að því gefnu að pabbi hennar hefði ekki ráðið för. Þá vissi Gísli ekki til þess að umræddur söngleikur væri nokkurs staðar á dagskrá. Tengdar fréttir Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg 11. febrúar 2016 17:25 Amy Winehouse þénar meira dáin Mitch Winehouse er búinn að fyrirgefa Blake Fielder-Civil, fyrrum eiginmanni Amy Winehouse. 24. febrúar 2014 23:30 Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sænska leikkonan Noomi Rapace orðuð við hlutverk söngkonunnar. 13. nóvember 2015 13:30 Vill ekki gera mynd byggða á ævi dóttur sinnar „Ég vil ekki gera mynd byggða á ævi Amy, en það er heimildamynd frá sömu framleiðendum og gerðu Senna að koma út á næsta ári,“ sagði Mitch Winehouse. 22. nóvember 2013 21:00 „Camden hafði mikla þýðingu fyrir Amy og öfugt“ Stytta í raunstærð, af söngkonunni Amy Winehouse var afhjúpuð í hverfi hennar í London, Camden, á dögunum. 14. september 2014 15:43 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarson hafnaði boði Mitch Winehouse, föður söngkonunnar Amy Winehouse, um að leikstýra söngleik um Amy sem lést árið 2011. Gísli Örn var gestur Sólmundar Hólm og Viktoríu Hermannsdóttur í Rás 2 í morgun. Í þættinum sagði Gísli frá því að árið 2015 hafi faðir Amy Winehouse, Mitch Winehouse, beðið hann um að leikstýra söngleik um dóttur sína. Með söngleiknum vildi Mitch leiðrétta ýmislegt sem kom fram í heimildarmyndinni Amy, sem gefin var út árið 2015 og fjallaði um ævi, störf og andlát söngkonunnar. Myndina sagði Gísli ekki hafa komið vel út fyrir Mitch. „Hún var náttúrulega rosalega óhagstæð honum, pabba hennar. Hann kemur eiginlega út í þeirri mynd sem maðurinn sem hafi nánast klárað líf hennar,“ sagði Gísli á Rás 2 í morgun.Mitch WInehouse sést hér með styttu af dóttur sinni Amy. Hulunni var svipt af styttunni í London árið 2014, þremur árum eftir dauða hennar.Vísir/GettyHefði verið geggjað Símtalið frá Mitch Winehouse barst Gísla þegar hann var við tökur á kvikmyndinni Eiðnum eftir Baltasar Kormák. Mitch hringdi í Gísla í gegnum Skype og sagði að allt sem kom fram um hann í heimildarmyndinni hefði verið rangt. Mitch þvertók fyrir að hafa valdið dauða dóttur sinnar og að þeirri hugmynd þyrfti að kollvarpa. „Þá var hann að biðja mig að leikstýra söngleik sem hann ætlaði að vera eins og skuggi yfir og passa að þetta yrði eins og honum finnst þetta eigi að vera,“ sagði Gísli. Gísli afþakkaði þó boðið en sagði að það hefði óneitanlega verið geggjað að gera söngleik um Amy Winehouse – að því gefnu að pabbi hennar hefði ekki ráðið för. Þá vissi Gísli ekki til þess að umræddur söngleikur væri nokkurs staðar á dagskrá.
Tengdar fréttir Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg 11. febrúar 2016 17:25 Amy Winehouse þénar meira dáin Mitch Winehouse er búinn að fyrirgefa Blake Fielder-Civil, fyrrum eiginmanni Amy Winehouse. 24. febrúar 2014 23:30 Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sænska leikkonan Noomi Rapace orðuð við hlutverk söngkonunnar. 13. nóvember 2015 13:30 Vill ekki gera mynd byggða á ævi dóttur sinnar „Ég vil ekki gera mynd byggða á ævi Amy, en það er heimildamynd frá sömu framleiðendum og gerðu Senna að koma út á næsta ári,“ sagði Mitch Winehouse. 22. nóvember 2013 21:00 „Camden hafði mikla þýðingu fyrir Amy og öfugt“ Stytta í raunstærð, af söngkonunni Amy Winehouse var afhjúpuð í hverfi hennar í London, Camden, á dögunum. 14. september 2014 15:43 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg 11. febrúar 2016 17:25
Amy Winehouse þénar meira dáin Mitch Winehouse er búinn að fyrirgefa Blake Fielder-Civil, fyrrum eiginmanni Amy Winehouse. 24. febrúar 2014 23:30
Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sænska leikkonan Noomi Rapace orðuð við hlutverk söngkonunnar. 13. nóvember 2015 13:30
Vill ekki gera mynd byggða á ævi dóttur sinnar „Ég vil ekki gera mynd byggða á ævi Amy, en það er heimildamynd frá sömu framleiðendum og gerðu Senna að koma út á næsta ári,“ sagði Mitch Winehouse. 22. nóvember 2013 21:00
„Camden hafði mikla þýðingu fyrir Amy og öfugt“ Stytta í raunstærð, af söngkonunni Amy Winehouse var afhjúpuð í hverfi hennar í London, Camden, á dögunum. 14. september 2014 15:43