Nú þurfa þeir bara að vinna einn leik til þess að komast upp úr tíundu deildinni og reyndi verulega á samstarfið í þessum þætti. Þá stríddi netið strákunum og átti Óli erfitt með skapið.
Á næstunni munu Óli og Tryggvi birta innslög þar sem þeir munu spila fullt af leikjum á leið sinni á toppinn.