Sjáðu magnaða lokatónleika Sigur Rósar á Norður og niður Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 20:52 Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Skjáskot Hljómsveitin Sigur Rós steig á stokk í Hörpu í kvöld í fjórða og síðasta sinn á listahátíðinni Norður og niður sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudag. Sveitin streymdi útsendingu RÚV beint á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Norður og niður-hátíðarinnar komu fjölmargir listamenn fram í dag og kvöld, þar á meðal Jarvis Cocker, Stars of the Lid, Sin fang, Sóley og Örvar Smárason auk meðlima Íslenska dansflokksins. Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar standa að hátíðinni sem hefur staðið yfir í fjóra daga. Fjölmargir listamenn komu fram á hátíðinni í Hörpu en samtals var boðið upp á rúmlega sextíu atriði og kom Sigur Rós samtals fjórum sinnum fram. Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Tónleikana má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Sigur Rós Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós steig á stokk í Hörpu í kvöld í fjórða og síðasta sinn á listahátíðinni Norður og niður sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudag. Sveitin streymdi útsendingu RÚV beint á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Norður og niður-hátíðarinnar komu fjölmargir listamenn fram í dag og kvöld, þar á meðal Jarvis Cocker, Stars of the Lid, Sin fang, Sóley og Örvar Smárason auk meðlima Íslenska dansflokksins. Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar standa að hátíðinni sem hefur staðið yfir í fjóra daga. Fjölmargir listamenn komu fram á hátíðinni í Hörpu en samtals var boðið upp á rúmlega sextíu atriði og kom Sigur Rós samtals fjórum sinnum fram. Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Tónleikana má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Sigur Rós Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira