Tiger Woods: Átti erfitt með að ganga Dagur Lárusson skrifar 30. desember 2017 11:30 Tiger Woods hefur verið óheppin með meiðsli. vísir/getty Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“ Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods segir að hann átti erfitt með að ganga á meðan hann átti við meiðsli að stríða í baki og hann þurfti einnig hjálp við það að fara framúr á morgnanna. Woods fór í aðgerð á baki í apríl og eftir það tók við tíu mánaða endurhæfing sem hélt honum frá golfi. „Ég hafði ekki spilað án sársauka í langan tíma áður en ég fór í aðgerðina,“ sagði Woods. „Endurhæfingartímabilið hélt mér frá leiknum í langan tíma en á þessum tíma átti ég oft erfitt með að ganga og ég þurfti oft aðstoð við að fara framúr rúminu á morgnanna, svo mikill var sársaukinn.“ „En núna er ég orðinn góður og kann að meta golf meira en nokkurn tímann. Ég ætla að halda áfram, styrkja mig og reyna að komast aftur á sama stað og ég var.“
Golf Tengdar fréttir Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30 Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00 Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger: Mér líður frábærlega Það er bjart yfir Tiger Woods degi áður en hann reynir enn eina endurkomuna í golfheiminn. Það er tæpt ár síðan hann spilaði síðast. 29. nóvember 2017 08:30
Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31. október 2017 09:00
Tígurinn getur enn bitið Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn. 5. desember 2017 06:00