Stekkjarstaur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 12. desember 2023 06:00 Stekkjastaur laumaðist í fjárhúsin. Halldór Stekkjarstaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. Jóhannes úr Kötlum samdi þetta ljóð um Stekkjarstaur: Stekkjarstaur kom fyrstur, stinnur eins og tré. Hann laumaðist í fjárhúsin og lék á bóndans fé. Hann vildi sjúga ærnar, - þá varð þeim ekki um sel, því greyið hafði staurfætur, - það gekk nú ekki vel. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan tekur Stekkjarstaur lagið Krakkar mínir komið þið sæl í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Endurnýtt á jólaborðið Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Jól
Jóhannes úr Kötlum samdi þetta ljóð um Stekkjarstaur: Stekkjarstaur kom fyrstur, stinnur eins og tré. Hann laumaðist í fjárhúsin og lék á bóndans fé. Hann vildi sjúga ærnar, - þá varð þeim ekki um sel, því greyið hafði staurfætur, - það gekk nú ekki vel. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan tekur Stekkjarstaur lagið Krakkar mínir komið þið sæl í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Endurnýtt á jólaborðið Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Jól