Fyrr í vikunni tilkynntu Timerlake um nýja væntanlega plötu en hún mun heita Man of Woods.
Lagið Filthy verður á þeirri plötu en Timberlake segir að hann hafi fengið innblástur frá fæðingarstað sínum Tennessee, frá eiginkonu sinni, Jessica Biel, og synir þeirra við gerð plötunnar.
Hér að neðan má sjá nýtt myndband frá Timberlake.